1 00:01:57,325 --> 00:01:59,035 Rólegur, karlinn. 2 00:03:12,150 --> 00:03:14,319 Svona eru þessir villimenn. 3 00:03:14,402 --> 00:03:19,240 Einn hópur stelur geit frá öðrum og það endar með slátrun. 4 00:03:19,324 --> 00:03:21,326 Ég hef aldrei séð Villinga gera svona. 5 00:03:22,118 --> 00:03:25,580 Ég hef aldrei á ævinni séð annað eins. 6 00:03:25,663 --> 00:03:28,374 -Hve nálægt fórstu? -Eins og hægt var. 7 00:03:28,458 --> 00:03:30,627 Förum aftur að Veggnum. 8 00:03:32,837 --> 00:03:36,591 -Óttastu hina dauðu? -Við áttum að finna Villinga. 9 00:03:36,674 --> 00:03:40,011 Við fundum þau og þau verða ekki til ama. 10 00:03:40,345 --> 00:03:42,972 Spyr hann ekki hvernig þau dóu? 11 00:03:44,557 --> 00:03:46,809 Stígðu aftur á bak hestinum. 12 00:03:51,064 --> 00:03:53,733 Það sem drap þau gæti ráðist á okkur. 13 00:03:53,816 --> 00:03:58,237 -Þeir drápu jafnvel börnin. -Eins gott að við erum ekki börn. 14 00:03:59,739 --> 00:04:02,158 Flýðu suður ef þú vilt. 15 00:04:02,492 --> 00:04:07,372 Þeir afhausa þig fyrir liðhlaup. Ef ég finn þig ekki á undan þeim. 16 00:04:10,041 --> 00:04:14,504 Stígðu aftur á bak hestinum. Ég segi það ekki aftur. 17 00:04:45,910 --> 00:04:50,373 -Þau dauðu virðast hafa fært sig. -Þau voru hérna. 18 00:04:54,335 --> 00:04:56,337 Kannaðu hvað varð um þau. 19 00:05:42,133 --> 00:05:43,593 Hvað er þetta? 20 00:05:45,595 --> 00:05:46,888 Þetta er... 21 00:09:31,737 --> 00:09:35,700 VETRARFELL 22 00:09:49,630 --> 00:09:51,841 Áfram, faðir okkar fylgist með. 23 00:09:54,885 --> 00:09:55,803 Móðir þín líka. 24 00:10:02,560 --> 00:10:06,605 -Glæsilegt. Vel gert eins og alltaf. -Þakka þér fyrir. 25 00:10:07,606 --> 00:10:12,445 -Svo fallegt handbragð í hornunum. -Þakka þér fyrir. 26 00:10:12,528 --> 00:10:14,947 -Eru saumarnir ekki of... -Nei, þetta er afbragð. 27 00:10:37,094 --> 00:10:39,513 Hver ykkar var góð skytta 10 ára? 28 00:10:40,514 --> 00:10:42,224 Haltu áfram að æfa þig, Bran. 29 00:10:44,060 --> 00:10:45,478 Haltu áfram. 30 00:10:46,520 --> 00:10:48,898 Ekki ofhugsa þetta, Bran. 31 00:10:51,275 --> 00:10:53,319 Slakaðu á bogahendinni. 32 00:11:05,039 --> 00:11:06,582 Hlauptu hraðar, Bran. 33 00:11:08,376 --> 00:11:10,002 Stark lávarður. 34 00:11:11,921 --> 00:11:13,214 Lafði. 35 00:11:14,590 --> 00:11:19,762 Vörður frá hæðunum segist hafa gómað liðhlaupa frá Næturvaktinni. 36 00:11:23,599 --> 00:11:25,351 Söðlið hestana. 37 00:11:25,434 --> 00:11:29,647 -Verður þú að gera þetta? -Maðurinn sór eið, Cat. 38 00:11:29,730 --> 00:11:31,899 Lögin eru alveg skýr, lafði. 39 00:11:32,942 --> 00:11:34,568 Segðu Bran að koma líka. 40 00:11:36,654 --> 00:11:40,199 Ned, það er of snemmt að sjá svona 10 ára. 41 00:11:40,282 --> 00:11:42,910 Hann verður ekki alltaf drengur. 42 00:11:44,370 --> 00:11:46,997 Og vetur nálgast. 43 00:12:13,858 --> 00:12:17,778 Hvítgenglar. Ég sá Hvítgenglana. 44 00:12:18,404 --> 00:12:22,616 Hvítgenglar. Hvítgenglar. Ég sá þá. 45 00:12:31,959 --> 00:12:36,881 Ég veit að ég sveik eiðinn og ég veit að ég er liðhlaupi. 46 00:12:36,964 --> 00:12:42,928 Ég hefði átt að fara að Veggnum og vara hina við, en ég sá þetta. 47 00:12:43,012 --> 00:12:47,975 Ég sá Hvítgenglana og fólk verður að vita af þeim. 48 00:12:50,603 --> 00:12:54,648 Segið fjölskyldunni minni að ég sé ekki heigull. 49 00:12:54,982 --> 00:12:56,859 Segið að mér þyki þetta leitt. 50 00:13:13,876 --> 00:13:15,336 Fyrirgefðu mér, herra. 51 00:13:20,466 --> 00:13:24,720 Í nafni Roberts Baratheon fyrsta. 52 00:13:24,803 --> 00:13:27,348 Ekki líta undan. Faðir okkar fylgist með því. 53 00:13:27,431 --> 00:13:30,100 Herra ríkjanna sjö og Verndara konungsríkisins. 54 00:13:30,851 --> 00:13:33,020 Ég, Eddard af Stark-ætt, lávarður Vetrarfells, 55 00:13:34,104 --> 00:13:38,776 og Vörður Norðursins dæmi þig til dauða. 56 00:13:53,707 --> 00:13:55,668 Þú stóðst þig vel. 57 00:14:23,028 --> 00:14:27,157 -Skilurðu af hverju ég gerði þetta? -Hann var liðhlaupi. 58 00:14:27,241 --> 00:14:31,954 -Skilurðu af hverju ég drap hann? -Við fylgjum gömlu hefðunum. 59 00:14:33,247 --> 00:14:36,625 Sá sem kveður upp dóminn skal sveifla sverðinu. 60 00:14:37,918 --> 00:14:40,045 Sá hann virkilega Hvítgengla? 61 00:14:42,339 --> 00:14:47,761 -Þeir hurfu fyrir þúsundum ára. -Þannig að hann laug? 62 00:14:52,516 --> 00:14:55,227 Sturlaður maður sér það sem hann vill. 63 00:15:20,878 --> 00:15:22,880 Hvað er þetta? 64 00:15:25,132 --> 00:15:26,634 Fjallaljón? 65 00:15:27,926 --> 00:15:30,721 Það eru engin fjallaljón í þessum skógi. 66 00:16:16,558 --> 00:16:18,268 Þetta er viðundur. 67 00:16:19,311 --> 00:16:20,813 Þetta er ógnarúlfur. 68 00:16:30,406 --> 00:16:32,408 Seiga skepna. 69 00:16:34,201 --> 00:16:36,704 Það eru engir ógnarúlfar sunnan Veggjar. 70 00:16:37,538 --> 00:16:38,872 Þeir eru fimm. 71 00:16:40,582 --> 00:16:42,668 Viltu halda á honum? 72 00:16:46,964 --> 00:16:50,300 Hvert fara þeir? Móðirin drapst. 73 00:16:50,384 --> 00:16:53,345 -Þeir eiga ekki heima hér. -Drepum þá strax. 74 00:16:54,763 --> 00:16:56,765 Þeir lifa ekki án móður. 75 00:16:56,849 --> 00:16:58,517 -Réttu mér. -Nei. 76 00:16:59,143 --> 00:17:01,270 -Niður með hnífinn. -Ég hlýði þér ekki. 77 00:17:01,353 --> 00:17:04,773 -Gerðu það, pabbi. -Því miður, Bran. 78 00:17:04,857 --> 00:17:09,820 Stark lávarður, þetta eru fimm ylfingar. 79 00:17:10,654 --> 00:17:13,449 Einn fyrir hvert Stark-barn. 80 00:17:13,532 --> 00:17:18,620 Ógnarúlfurinn er ættarmerkið. Þeim var ætlað að eiga þá. 81 00:17:24,376 --> 00:17:29,048 Þið temjið þá og fóðrið þá sjálf. 82 00:17:29,131 --> 00:17:31,550 Ef þeir drepast grafið þið þá sjálf. 83 00:17:40,100 --> 00:17:44,229 -Hvað með þig? -Ég er ekki Stark. 84 00:17:44,313 --> 00:17:46,523 Áfram nú. 85 00:17:56,658 --> 00:17:58,744 Hvað er þetta? 86 00:18:02,289 --> 00:18:06,585 Örverpið. Það er handa þér, Snow. 87 00:18:15,469 --> 00:18:19,598 KONUNGSVELLIR HÖFUĐSTAĐUR RÍKJANNA SJÖ 88 00:19:05,811 --> 00:19:10,190 Það er skylda mín sem bróður að vara þig við. 89 00:19:10,274 --> 00:19:13,527 Þú hefur of miklar áhyggjur. Það sést á þér. 90 00:19:13,610 --> 00:19:16,905 Þú hefur aldrei neinar áhyggjur. 91 00:19:16,989 --> 00:19:20,951 Þegar við vorum 7 ára stökkstu fram af klettunum, 92 00:19:21,034 --> 00:19:25,455 30 metra niður í sjóinn og varst aldrei smeykur. 93 00:19:25,539 --> 00:19:29,251 Það var ekkert að óttast fyrr en þú klagaðir í pabba. 94 00:19:29,334 --> 00:19:33,172 "Börn Lannisters haga sér ekki eins og flón." 95 00:19:34,047 --> 00:19:36,592 Hvað ef Jon Arryn hefur kjaftað? 96 00:19:36,675 --> 00:19:40,429 -Kjaftað í hvern? -Eiginmann minn. 97 00:19:41,096 --> 00:19:45,058 Ef kóngurinn vissi þetta væri höfuð okkar beggja á stjaka. 98 00:19:45,851 --> 00:19:49,479 Hvað sem Jon Arryn vissi tók hann með sér í gröfina. 99 00:19:49,563 --> 00:19:52,566 Robert velur nýja Hönd til að sjá um allt 100 00:19:52,649 --> 00:19:55,527 á meðan hann ríður svínum og veiðir hórur. 101 00:19:56,069 --> 00:19:58,572 Eða var það einmitt öfugt? 102 00:19:58,655 --> 00:20:01,033 Lífið heldur áfram. 103 00:20:01,116 --> 00:20:06,413 -Þú ættir að vera Hönd konungs. -Ég get lifað án þess heiðurs. 104 00:20:06,496 --> 00:20:10,626 Slíkir menn vinna of lengi en lifa of stutt. 105 00:20:49,623 --> 00:20:54,670 Eftir öll þessi ár líður mér enn eins og utanaðkomandi hérna. 106 00:20:56,046 --> 00:21:00,217 Þú átt fimm börn í Norðrinu og ert orðin ein okkar. 107 00:21:02,010 --> 00:21:04,388 Eru gömlu guðirnir sammála? 108 00:21:04,972 --> 00:21:07,557 Þínir guðir hafa allar reglurnar. 109 00:21:13,647 --> 00:21:16,942 Mig tekur það svo sárt, elskan. 110 00:21:17,025 --> 00:21:21,238 -Segðu mér frá. -Við fengum hrafn frá Konungsvöllum. 111 00:21:22,698 --> 00:21:27,411 Jon Arryn er látinn. Hann varð sóttdauður. 112 00:21:30,247 --> 00:21:33,083 Ég veit að hann var þér eins og faðir. 113 00:21:35,210 --> 00:21:40,048 -En systir þín og drengurinn? -Þau eru bæði við góða heilsu. 114 00:21:50,559 --> 00:21:52,769 Hrafninn flutti aðrar fréttir. 115 00:21:54,062 --> 00:22:00,027 Kóngurinn kemur að Vetrarfelli ásamt drottningu og fylgdarliði. 116 00:22:01,319 --> 00:22:07,075 Ef hann kemur alla leið norður sækist hann aðeins eftir einu. 117 00:22:07,159 --> 00:22:09,870 Þú getur hafnað ósk hans, Ned. 118 00:22:19,046 --> 00:22:22,549 Við þurfum nóg af kertum fyrir herbergi Tyrions. 119 00:22:22,632 --> 00:22:26,595 -Hann les víst allar nætur. -Hann drekkur allar nætur. 120 00:22:26,678 --> 00:22:31,558 Hversu mikið getur maður af hans stærð drukkið? 121 00:22:31,641 --> 00:22:35,771 Við sóttum átta tunnur af öli svo það kemur í ljós. 122 00:22:35,854 --> 00:22:38,273 Hvað um það, kertin. 123 00:22:43,695 --> 00:22:46,907 Því vill móðir þín snyrta okkur fyrir kónginn? 124 00:22:46,990 --> 00:22:51,870 -Fyrir drottninguna. Hún er tælin. -Prinsinn er sagður algjört óbermi. 125 00:22:51,953 --> 00:22:55,207 En stingur ótal stúlkur með konunglega delanum. 126 00:22:57,334 --> 00:22:59,586 Þú mátt rýja hann vel, Tommy. 127 00:22:59,669 --> 00:23:02,798 Engin stúlka heillar hann meira en eigið hár. 128 00:23:40,252 --> 00:23:42,754 Mikið stækka þeir hratt. 129 00:23:43,797 --> 00:23:45,549 Brandon! 130 00:23:45,632 --> 00:23:48,635 Ég sá konunginn nálgast með hundruð manna. 131 00:23:48,718 --> 00:23:51,888 Hve oft hef ég bannað þér að klifra? 132 00:23:51,972 --> 00:23:55,392 Hann er alveg að koma inn tröðina. 133 00:24:02,065 --> 00:24:05,944 Lofaðu mér að hætta þessu klifri. 134 00:24:10,991 --> 00:24:12,993 Ég lofa. 135 00:24:14,452 --> 00:24:17,455 -Veistu hvað? -Hvað? 136 00:24:17,539 --> 00:24:20,876 Þú lítur alltaf niður á fæturna áður en þú lýgur. 137 00:24:22,544 --> 00:24:25,547 Finndu föður þinn og segðu að kóngur nálgist. 138 00:25:10,258 --> 00:25:14,179 Hvar er Arya? Sansa, hvar er systir þín? 139 00:25:24,064 --> 00:25:27,025 Heyrðu, hvað ertu að gera með þennan hjálm? 140 00:25:29,945 --> 00:25:31,321 Farðu nú. 141 00:25:34,115 --> 00:25:36,284 Færðu þig. 142 00:26:57,824 --> 00:27:00,076 Yðar náð. 143 00:27:04,331 --> 00:27:06,875 Þú hefur fitnað. 144 00:27:18,053 --> 00:27:20,347 -Cat. -Yðar náð. 145 00:27:23,933 --> 00:27:27,354 Við höfum ekki hist í 9 ár. Hvar hefurðu verið? 146 00:27:27,437 --> 00:27:31,566 Að verja Norðrið fyrir þig. Vetrarfell er þitt. 147 00:27:34,611 --> 00:27:37,739 -Hvar er Púkinn? -Viltu þegja? 148 00:27:37,822 --> 00:27:41,951 Hver er nú þetta? Þú hlýtur að vera Robb. 149 00:27:44,788 --> 00:27:47,040 Mikið ert þú fögur. 150 00:27:47,999 --> 00:27:51,211 -Hvað heitir þú? -Arya. 151 00:27:53,755 --> 00:27:56,007 Sýndu mér vöðvana. 152 00:27:56,841 --> 00:27:58,593 Þú verður hermaður. 153 00:28:01,846 --> 00:28:04,391 Jaime er tvíburabróðir drottningar. 154 00:28:04,849 --> 00:28:06,226 Viltu þegja? 155 00:28:16,194 --> 00:28:19,239 -Drottning mín. -Drottning mín. 156 00:28:19,906 --> 00:28:22,033 Fylgið mér í grafhvelfinguna. 157 00:28:22,117 --> 00:28:26,079 Við höfum ferðast í mánuð. Hinir dauðu mega bíða. 158 00:28:26,162 --> 00:28:27,539 Ned. 159 00:28:37,966 --> 00:28:39,634 Hvar er Púkinn? 160 00:28:42,929 --> 00:28:46,391 Já, hvar er bróðir okkar? Finndu litla dýrið. 161 00:28:48,768 --> 00:28:51,646 Segðu mér frá Jon Arryn. 162 00:28:51,729 --> 00:28:58,611 Hann var við hestaheilsu en síðan lagði sóttin hann fljótt að velli. 163 00:28:58,987 --> 00:29:03,241 -Ég unni honum. -Við gerðum það báðir. 164 00:29:03,324 --> 00:29:08,121 Hann þurfti ekki að kenna þér mikið en manstu hvernig ég var 16 ára? 165 00:29:08,204 --> 00:29:11,708 Ég vildi bara brjóta hausa og serða stelpur. 166 00:29:11,791 --> 00:29:14,627 -Hann kenndi mér betur. -Já. 167 00:29:14,711 --> 00:29:18,173 Ekki þennan svip. Ekki hans sök að ég hlustaði ekki. 168 00:29:22,260 --> 00:29:24,012 Ég þarfnast þín, Ned. 169 00:29:24,095 --> 00:29:27,765 Á Konungsvöllum frekar en hér þar sem þú gagnast engum. 170 00:29:29,976 --> 00:29:35,398 Eddard Stark lávarður. Ég vil útnefna þig sem Hönd konungs. 171 00:29:39,444 --> 00:29:43,239 -Ég verðskulda ekki þann heiður. -Ég heiðra þig ekki. 172 00:29:43,323 --> 00:29:49,204 Þú átt að stjórna ríkinu á meðan ég ét, drekk og hórast í gröfina. 173 00:29:49,287 --> 00:29:52,332 Fjandinn. Stattu á fætur, Ned. 174 00:29:52,415 --> 00:29:57,295 Þú hjálpaðir mér til valda. Hjálpaðu mér nú að halda þeim. 175 00:29:57,378 --> 00:30:00,089 Okkur var ætlað að stjórna saman. 176 00:30:00,173 --> 00:30:04,636 Hefði systir þín lifað værum við blóðtengdir. 177 00:30:04,719 --> 00:30:09,265 Það er ekki um seinan. Ég á son og þú átt dóttur. 178 00:30:11,309 --> 00:30:13,895 Sameinum ættirnar. 179 00:30:38,211 --> 00:30:42,006 Það er satt sem þeir segja um norðanstúlkur. 180 00:30:49,556 --> 00:30:53,560 -Vissirðu að kóngurinn væri hérna? -Ég heyrði af því. 181 00:30:53,643 --> 00:30:55,895 Og drottningin og bróðir hennar 182 00:30:55,979 --> 00:30:58,982 sem er myndarlegastur allra í ríkjunum sjö. 183 00:30:59,065 --> 00:31:02,735 -Hvað með hinn bróðurinn? -Á drottningin tvo bræður? 184 00:31:02,819 --> 00:31:06,948 Annar er fallegur og hinn er gáfaður. 185 00:31:10,577 --> 00:31:12,996 Er hann ekki kallaður Púkinn? 186 00:31:13,079 --> 00:31:18,084 -Hann þolir víst ekki það nafn. -Hann hefur víst unnið fyrir því. 187 00:31:18,167 --> 00:31:23,298 Hann er sagður drykkjusvoli og siðlaus saurlífisseggur. 188 00:31:23,381 --> 00:31:25,216 Snjöll ertu. 189 00:31:26,593 --> 00:31:31,306 -Við höfum beðið þín, Tyrion. -Er það virkilega? 190 00:31:31,389 --> 00:31:33,433 Strax aftur? 191 00:31:36,060 --> 00:31:38,187 Guðirnir gáfu mér eina gjöf. 192 00:31:43,318 --> 00:31:45,903 -Ekki standa á fætur. -Herra minn. 193 00:31:45,987 --> 00:31:49,699 Á ég að útskýra merkingu lokaðra dyra í hóruhúsi? 194 00:31:49,782 --> 00:31:55,622 Þú hefur margt að kenna mér en systir okkar þráir nærveru þína. 195 00:31:55,705 --> 00:32:00,084 -Hún þráir undarlega hluti. -Það er í ættinni. 196 00:32:00,168 --> 00:32:05,048 Stark heldur veislu við sólarlag. Ekki láta mig einan um þau. 197 00:32:05,131 --> 00:32:11,512 Afsakaðu, ég hóf veisluna snemma. Þetta er fyrsti réttur af mörgum. 198 00:32:11,596 --> 00:32:16,142 Mig grunaði það en þar sem við erum tímabundnir... 199 00:32:16,225 --> 00:32:18,269 Komið inn, stúlkur. 200 00:32:23,524 --> 00:32:27,153 -Sjáumst við sólsetur. -Lokaðu dyrunum. 201 00:32:39,957 --> 00:32:42,251 Þurftirðu að grafa hana hér? 202 00:32:44,545 --> 00:32:49,092 Hún ætti að vera uppi á hæð undir sólinni og skýjunum. 203 00:32:49,175 --> 00:32:52,970 Hún var systir mín og hún á að hvíla hérna. 204 00:32:54,263 --> 00:32:56,724 Hún átti að vera hjá mér. 205 00:33:02,105 --> 00:33:05,024 Í drep hann í draumi hverja nótt. 206 00:33:06,859 --> 00:33:11,614 Þetta er búið og gert. Targaryen-fjölskyldan er horfin. 207 00:33:14,367 --> 00:33:15,910 Ekki öll fjölskyldan. 208 00:33:18,287 --> 00:33:22,250 PENTOS - HANDAN MJÓAHAFS 209 00:33:27,130 --> 00:33:28,923 Daenerys! 210 00:33:32,218 --> 00:33:35,763 Daenerys! Þarna er verðandi brúðurin. 211 00:33:37,056 --> 00:33:39,308 Sjáðu, gjöf frá Illyrio. 212 00:33:41,352 --> 00:33:45,690 Komdu við efnið. Gerðu það. Finndu hvað það er mjúkt. 213 00:33:53,239 --> 00:33:55,742 Er hann ekki góður gestgjafi? 214 00:33:58,369 --> 00:34:02,206 Eftir rúmt ár sem gestir hans óskar hann aldrei neins. 215 00:34:02,290 --> 00:34:04,375 Illyrio er enginn kjáni. 216 00:34:04,459 --> 00:34:08,504 Hann veit að ég minnist vina minna þegar ég næ völdum. 217 00:34:12,884 --> 00:34:14,886 Þú ert enn svo álút. 218 00:34:18,890 --> 00:34:20,975 Sýndu þeim... 219 00:34:23,978 --> 00:34:26,481 að þú sért með kvenmannslíkama. 220 00:34:44,749 --> 00:34:50,338 Þú verður að vera fullkomin í dag. Geturðu séð til þess, fyrir mig? 221 00:34:54,091 --> 00:34:56,094 Viltu nokkuð vekja drekann? 222 00:34:58,179 --> 00:34:59,472 Nei. 223 00:35:06,771 --> 00:35:12,276 Þegar saga veldis míns verður skráð verður upphafið rakið til þessa dags. 224 00:35:35,591 --> 00:35:37,635 Vatnið er of heitt, frú. 225 00:35:58,155 --> 00:36:03,619 -Hvar er hann? -Dóþrakar eru sjaldnast stundvísir. 226 00:36:16,841 --> 00:36:20,469 Vertu velkominn, mikli og máttugi Khal. 227 00:36:20,553 --> 00:36:23,431 Ég kynni virðulega gesti mína, 228 00:36:23,514 --> 00:36:27,476 Viserys þriðja af Targaryen-ætt, 229 00:36:28,144 --> 00:36:32,148 réttborinn konung Andala og Fyrstu manna, 230 00:36:32,231 --> 00:36:35,443 og systur hans, Daenerys af Targaryen-ætt. 231 00:36:38,696 --> 00:36:41,199 Sérðu hvað hann er með sítt hár? 232 00:36:41,282 --> 00:36:43,910 Þegar Dóþrakar tapa í bardaga 233 00:36:43,993 --> 00:36:48,080 klippa þeir lokkana til þess að allir sjái smán þeirra. 234 00:36:48,164 --> 00:36:52,084 Khal Drogo hefur aldrei tapað í bardaga. 235 00:36:53,377 --> 00:36:57,840 Hann er villimaður en einn færasti morðingi sem til er. 236 00:36:58,507 --> 00:37:01,385 Þú verður drottning hans. 237 00:37:01,469 --> 00:37:03,638 Stígðu fram, elskan. 238 00:37:43,386 --> 00:37:46,055 -Hvert fer hann? -Athöfninni er lokið. 239 00:37:46,138 --> 00:37:48,641 Hann þagði. Leist honum á hana? 240 00:37:48,724 --> 00:37:53,187 Ef honum hefði ekki litist á hana hefðum við vitað það. 241 00:37:55,648 --> 00:37:57,858 Nú styttist í þetta. 242 00:37:57,942 --> 00:38:02,947 Brátt ferðu yfir Mjóahaf og endurheimtir hásæti föður þíns. 243 00:38:03,030 --> 00:38:06,742 Fólk skálar fyrir þér í laumi. 244 00:38:06,826 --> 00:38:09,704 Það þráir réttborinn konung sinn. 245 00:38:12,999 --> 00:38:14,542 Hvenær giftast þau? 246 00:38:14,625 --> 00:38:18,546 Fljótt. Dóþrakar una sér aldrei lengi á sama stað. 247 00:38:18,629 --> 00:38:21,632 Er satt að þeir leggist með hestum sínum? 248 00:38:21,716 --> 00:38:23,926 Ekki spyrja Khal Drogo að því. 249 00:38:24,010 --> 00:38:28,055 -Álíturðu mig fífl? -Ég álít þig konung. 250 00:38:28,139 --> 00:38:33,144 Konungar eru öðrum óvarkárari. Afsakaðu ef ég hef móðgað þig. 251 00:38:33,227 --> 00:38:35,855 Ég kann á menn eins og Drogo. 252 00:38:35,938 --> 00:38:41,360 -Hann fær drottningu og ég fæ her. -Ég vil ekki vera drottning hans. 253 00:38:46,741 --> 00:38:50,119 -Ég vil fara heim. -Ég vil það líka. 254 00:38:51,412 --> 00:38:56,000 Ég vil að við förum bæði heim en þau rændu heimili okkar. 255 00:38:56,083 --> 00:39:00,129 Segðu mér, elsku systir, hvernig komumst við heim? 256 00:39:02,381 --> 00:39:05,926 -Ég veit það ekki. -Við förum heim með herlið. 257 00:39:07,970 --> 00:39:10,097 Með herlið Khal Drogos. 258 00:39:11,390 --> 00:39:14,518 Ég myndi leyfa öllum ættbálknum að ríða þér. 259 00:39:14,602 --> 00:39:19,190 40.000 mönnum og hestum ef það væri það sem þyrfti. 260 00:39:36,874 --> 00:39:39,585 Verður Joffrey hrifinn af mér? 261 00:39:39,668 --> 00:39:42,213 Hvað ef honum finnst ég ljót? 262 00:39:42,296 --> 00:39:45,883 Þá er hann heimsins heimskasti prins. 263 00:39:47,384 --> 00:39:48,969 Hann er svo myndarlegur. 264 00:39:50,012 --> 00:39:53,015 Hvenær giftum við okkur? Fljótt eða síðar? 265 00:39:53,099 --> 00:39:56,477 Faðir þinn hefur ekki samþykkt ráðahaginn. 266 00:39:56,560 --> 00:40:01,899 Því ætti hann að neita? Hann yrði annar valdamesti maður ríkjanna. 267 00:40:01,982 --> 00:40:04,652 Hann yrði að flytja að heiman. 268 00:40:04,735 --> 00:40:09,490 Hann þyrfti að yfirgefa mig og þú þyrftir að gera það sama. 269 00:40:10,282 --> 00:40:15,079 Þú fórst að heiman og komst hingað. Ég yrði drottning síðar meir. 270 00:40:16,455 --> 00:40:18,999 -Láttu pabba segja já. -Sansa. 271 00:40:19,083 --> 00:40:22,545 Gerðu það. Þetta er það eina sem ég hef þráð. 272 00:40:41,105 --> 00:40:42,731 Komdu hingað. 273 00:40:59,665 --> 00:41:01,417 Er hann dauður? 274 00:41:06,422 --> 00:41:07,756 Benjen frændi. 275 00:41:10,509 --> 00:41:11,802 Þú hefur stækkað. 276 00:41:13,095 --> 00:41:17,850 Ég reið í allan dag svo þú yrðir ekki einn með Lannister. 277 00:41:17,933 --> 00:41:19,643 Ertu ekki í veislunni? 278 00:41:19,727 --> 00:41:23,814 Lafði Stark taldi þau móðgast við að hafa bastarð við borðið. 279 00:41:24,982 --> 00:41:27,359 Þú ert velkominn að Veggnum. 280 00:41:27,443 --> 00:41:30,779 -Við tökum vel á móti bastörðum. -Taktu með með. 281 00:41:31,447 --> 00:41:34,742 Pabbi leyfir það ef þú spyrð. Ég er viss um það. 282 00:41:38,537 --> 00:41:44,293 -Veggurinn fer hvergi. -Ég er tilbúinn að sverja eiðinn. 283 00:41:44,376 --> 00:41:46,962 Þú skilur ekki hverju þú fórnar. 284 00:41:47,046 --> 00:41:50,633 Við eigum ekki fjölskyldur og eignumst aldrei syni. 285 00:41:50,716 --> 00:41:52,593 Mér er sama um slíkt. 286 00:41:52,676 --> 00:41:55,429 Þér væri ekki sama ef þú skildir það. 287 00:41:59,350 --> 00:42:04,188 Best að fara inn og bjarga föður þínum frá gestunum. 288 00:42:06,982 --> 00:42:08,817 Tölum saman síðar. 289 00:42:17,534 --> 00:42:19,995 Föðurbróðir þinn er Næturvaktmaður. 290 00:42:22,748 --> 00:42:28,295 -Hvað ertu að gera þarna? -Búa mig undir kvöld með ykkur. 291 00:42:32,216 --> 00:42:34,969 Mig hefur alltaf langað að sjá Vegginn. 292 00:42:35,052 --> 00:42:38,138 Þú ert Tyrion Lannister, bróðir drottningar. 293 00:42:38,222 --> 00:42:41,517 Það er mitt helsta afrek. 294 00:42:41,600 --> 00:42:43,852 Ert þú ekki bastarður Neds Stark? 295 00:42:47,731 --> 00:42:50,192 Móðgaði ég þig? Fyrirgefðu. 296 00:42:51,860 --> 00:42:54,321 En þú ert bastarðurinn. 297 00:42:55,781 --> 00:43:01,912 -Eddard Stark lávarður er faðir minn. -En lafði Stark er ekki móðir þín. 298 00:43:01,996 --> 00:43:05,165 Þannig að þú ert bastarður. 299 00:43:06,458 --> 00:43:08,877 Ég skal ráða þér heilt, bastarður. 300 00:43:10,337 --> 00:43:14,717 Gleymdu aldrei hvað þú ert. Enginn annar gleymir því. 301 00:43:14,800 --> 00:43:19,221 Notaðu það sem brynju og þá getur enginn notað það gegn þér. 302 00:43:21,140 --> 00:43:23,892 Hvað veist þú um að vera bastarður? 303 00:43:25,311 --> 00:43:28,355 Allir dvergar eru bastarðar í augum feðranna. 304 00:43:45,914 --> 00:43:48,250 Já! 305 00:43:50,252 --> 00:43:55,132 Þú í veislu? Það er eins og björn í gildru. 306 00:43:56,592 --> 00:43:59,887 Strákurinn sem ég afhöfðaði. Þekktirðu hann? 307 00:43:59,970 --> 00:44:02,139 Auðvitað. Aðeins ungur piltur. 308 00:44:03,807 --> 00:44:07,603 En hann var harður af sér. Sannur Útvörður. 309 00:44:09,188 --> 00:44:13,609 Hann sagði eintóma þvælu um Hvítgengla sem drápu vini hans. 310 00:44:13,692 --> 00:44:16,195 Tveggja sem fylgdu honum er saknað. 311 00:44:19,782 --> 00:44:22,868 -Launsátur Villinga. -Hugsanlega. 312 00:44:24,536 --> 00:44:29,416 Ógnarúlfar sunnan Veggjar og tal um Hvítgengla 313 00:44:29,500 --> 00:44:33,170 og bróðir minn verður kannski næsta Hönd konungs. 314 00:44:33,253 --> 00:44:34,755 Vetur nálgast. 315 00:44:36,673 --> 00:44:38,592 Vetur nálgast. 316 00:44:40,052 --> 00:44:42,638 -Benjen frændi. -Robb. 317 00:44:42,721 --> 00:44:44,390 -Hvað segirðu? -Allt gott. 318 00:44:48,060 --> 00:44:53,357 -Er þetta fyrsta heimsókn þín norður? -Já, það er svo fallegt hérna. 319 00:44:57,444 --> 00:45:00,447 Eflaust nöturlegt miðað við Konungsvelli. 320 00:45:01,990 --> 00:45:06,120 Ég man hvað ég var hrædd fyrst þegar Ned kom með mig hingað. 321 00:45:08,580 --> 00:45:09,915 Sæl, litla dúfa. 322 00:45:11,125 --> 00:45:13,585 Mikið ertu fögur. 323 00:45:13,669 --> 00:45:15,796 -Hvað ertu gömul? -13 ára. 324 00:45:15,879 --> 00:45:20,134 -Hávaxin. Enn að stækka? -Ég held það, yðar náð. 325 00:45:21,427 --> 00:45:23,971 Ertu byrjuð á blæðingum? 326 00:45:27,683 --> 00:45:29,017 Nei, yðar náð. 327 00:45:30,936 --> 00:45:33,063 Saumaðirðu þennan kjól sjálf? 328 00:45:34,356 --> 00:45:37,234 Svo dugleg. Saumaðu eitthvað handa mér. 329 00:45:39,361 --> 00:45:42,948 Við gætum víst átt barnabarn saman einn daginn. 330 00:45:43,031 --> 00:45:44,658 Ég heyrði það sama. 331 00:45:44,741 --> 00:45:50,706 Dóttir þín mun dafna í höfuðstaðnum. Það er synd að fela slíka fegurð hér. 332 00:46:07,681 --> 00:46:11,059 -Afsakaðu. -Vonandi verðum við brátt nágrannar. 333 00:46:11,143 --> 00:46:14,313 Já, konungur heiðraði mig með bón sinni. 334 00:46:14,396 --> 00:46:17,024 Við höldum leika til að fagna þér. 335 00:46:17,107 --> 00:46:21,904 Gott að fá þig til leiks. Samkeppnin er orðin stöðnuð. 336 00:46:21,987 --> 00:46:25,657 -Ég berst ekki á leikum. -Ertu orðinn of gamall? 337 00:46:27,868 --> 00:46:31,955 Ég berst ekki á leikum því þegar ég berst við mann í alvöru 338 00:46:32,581 --> 00:46:35,083 vil ég ekki að hann þekki getu mína. 339 00:46:36,251 --> 00:46:37,544 Vel mælt. 340 00:46:39,797 --> 00:46:41,089 Arya! 341 00:46:42,341 --> 00:46:44,551 Þetta er ekki fyndið. 342 00:46:44,635 --> 00:46:47,179 Hún gerir þetta alltaf. 343 00:46:52,893 --> 00:46:54,770 Háttatími. 344 00:47:05,614 --> 00:47:07,658 Ég er norðanmaður. 345 00:47:08,951 --> 00:47:14,498 Ég á heima hér hjá þér frekar en í rottugreni sem kallast höfuðstaður. 346 00:47:14,581 --> 00:47:17,584 Ég leyfi honum ekki að taka þig. 347 00:47:18,919 --> 00:47:24,841 Konungurinn tekur hvað sem hann vill. Þess vegna er hann konungur. 348 00:47:24,925 --> 00:47:28,554 Ég segi bara: ←Heyrðu, hlunkur. 349 00:47:29,846 --> 00:47:35,394 Þú færð ekki manninn minn. Hann tilheyrir mér núna." 350 00:47:38,772 --> 00:47:40,774 Hvenær fitnaði hann svona? 351 00:47:40,857 --> 00:47:44,069 Hann hættir ekki að borða nema til að drekka. 352 00:47:47,072 --> 00:47:52,327 -Þetta er Luwin meistari, herra. -Vísaðu honum inn. 353 00:47:54,997 --> 00:47:57,958 Afsakið, lávarður og lafði. 354 00:47:58,041 --> 00:48:01,920 Næturreiðmaður frá systur þinni. 355 00:48:09,886 --> 00:48:12,848 -Bíddu hér. -Sent frá Arnarbælinu. 356 00:48:18,520 --> 00:48:23,692 Hvað er hún að gera þar? Hún hefur ekki farið þangað síðan hún giftist. 357 00:48:31,908 --> 00:48:37,623 -Hvað er að frétta? -Hún hefur flúið höfuðstaðinn. 358 00:48:40,417 --> 00:48:44,755 Hún segir að Lannister-fjölskyldan hafi myrt Jon Arryn 359 00:48:44,838 --> 00:48:47,507 og að konungurinn sé í hættu. 360 00:48:47,591 --> 00:48:51,637 Hún er nýorðin ekkja og ekki með réttu ráði. 361 00:48:51,720 --> 00:48:57,351 Höfuð Lysu væri á stjaka ef rangir aðilar hefðu fundið þetta bréf. 362 00:48:57,434 --> 00:49:01,021 Legði hún líf sitt og sonar síns í hættu 363 00:49:01,104 --> 00:49:04,900 ef hún væri ekki viss um að Jon hefði verið myrtur? 364 00:49:11,948 --> 00:49:17,663 Ef þetta er satt og Lannister-ættin bruggar launráð gegn krúnunni 365 00:49:17,746 --> 00:49:20,082 getur þú einn verndað konunginn. 366 00:49:20,165 --> 00:49:24,586 Þau myrtu síðustu Hönd og þú vilt að Ned taki við embættinu. 367 00:49:24,670 --> 00:49:28,715 Konungur ferðaðist í mánuð til að biðja um aðstoð hans. 368 00:49:28,799 --> 00:49:31,259 Hann treystir engum öðrum. 369 00:49:32,844 --> 00:49:35,722 Þú sórst konungi eið, lávarður. 370 00:49:35,806 --> 00:49:41,144 Hann hefur hálfa ævina barist fyrir Robert og skuldar honum ekkert. 371 00:49:43,355 --> 00:49:48,985 Faðir þinn og bróðir riðu eitt sinn suður samkvæmt skipun konungs. 372 00:49:51,279 --> 00:49:56,493 Það voru aðrir tímar og annar konungur. 373 00:50:57,637 --> 00:51:01,475 Hvenær fæ ég fund með Khal? Ég vil skipuleggja innrás. 374 00:51:01,558 --> 00:51:05,187 Khal Drogo lofaði þér krúnu og þú færð hana. 375 00:51:05,270 --> 00:51:09,274 -Hvenær? -Þegar teikn þeirra mæla með stríði. 376 00:51:09,357 --> 00:51:14,362 Ég pissa á teikn Dóþraka. Ég hef beðið í 17 ár eftir krúnunni. 377 00:52:14,381 --> 00:52:19,594 Dóþrakabrúðkaup án minnst þriggja dauðsfalla telst leiðinlegt. 378 00:52:32,274 --> 00:52:36,278 -Stígðu fram, Jorah Andali. -Virðulegi Khal. 379 00:52:41,992 --> 00:52:45,871 Örlítil gjöf til nýrrar Khaleesi. 380 00:52:45,954 --> 00:52:51,334 -Sögur úr konungsríkjunum sjö. -Þakka þér fyrir, herra. 381 00:52:53,253 --> 00:52:58,300 -Ertu frá mínum slóðum? -Ser Jorah Mormont frá Bjarnarey. 382 00:52:58,383 --> 00:53:00,927 Ég þjónaði föður þínum árum saman. 383 00:53:01,011 --> 00:53:05,098 Ef guðirnir lofa mun ég ávallt þjóna réttbornum konungi. 384 00:53:27,245 --> 00:53:32,792 Drekaegg, Daenerys. Frá Skuggalöndum handan Asshai. 385 00:53:32,876 --> 00:53:37,714 Þau hafa steingerst með tímanum en þau verða alltaf falleg. 386 00:53:40,383 --> 00:53:42,886 Þakka þér fyrir, magister. 387 00:54:50,537 --> 00:54:52,372 Hún er svo falleg. 388 00:54:56,960 --> 00:55:01,047 Jorah, ég kann ekki að þakka fyrir mig á dóþrösku. 389 00:55:01,131 --> 00:55:03,675 Þau eiga ekkert orð yfir þakkir. 390 00:55:25,113 --> 00:55:26,865 Fullnægðu honum. 391 00:56:26,382 --> 00:56:27,842 Nei. 392 00:56:32,055 --> 00:56:34,140 Talarðu altunguna? 393 00:56:39,521 --> 00:56:40,814 Nei. 394 00:56:44,526 --> 00:56:46,903 Er "nei" eina orðið sem þú kannt? 395 00:56:47,904 --> 00:56:49,197 Nei. 396 00:57:17,809 --> 00:57:19,853 Erfið nótt, Púki? 397 00:57:19,936 --> 00:57:25,525 Ef ég þrauka án þess að eitthvað leki um annan endann er það kraftaverk. 398 00:57:25,608 --> 00:57:28,069 Vissi ekki að þú værir veiðimaður. 399 00:57:28,153 --> 00:57:31,156 Besti í landinu. Spjót mitt geigar aldrei. 400 00:57:31,239 --> 00:57:34,159 Það eru ekki veiðar ef þú borgar fyrir það. 401 00:57:42,333 --> 00:57:46,671 -Ertu enn jafnfær með spjótið? -Nei, en samt betri en þú. 402 00:57:50,341 --> 00:57:53,720 Ég veit hvað ég legg á þig. Takk fyrir að játa þessu. 403 00:57:55,305 --> 00:57:58,391 Ég bið aðeins vegna þess að ég þarfnast þín. 404 00:57:58,975 --> 00:58:01,769 Þú ert tryggur vinur. Skilurðu mig? 405 00:58:02,812 --> 00:58:05,648 Síðasti tryggi vinur sem ég á. 406 00:58:07,692 --> 00:58:10,570 -Vonandi þjóna ég þér vel. -Þú gerir það. 407 00:58:11,154 --> 00:58:15,533 Ég sé til þess að þú verðir ekki alltaf svona þungur á brún. 408 00:58:15,617 --> 00:58:17,660 Drepum nú villisvín, piltar. 409 00:58:28,171 --> 00:58:29,756 Komdu nú. 410 00:59:45,957 --> 00:59:47,458 Hættu! Hættu! 411 00:59:53,631 --> 00:59:55,967 Ertu snarklikkaður? 412 00:59:56,050 --> 00:59:59,554 -Hann sá til okkar. -Þetta er allt í lagi. 413 00:59:59,637 --> 01:00:02,682 -Hann sá til okkar. -Ég heyrði það. 414 01:00:07,895 --> 01:00:10,523 Þú ert aldeilis klifurkötturinn. 415 01:00:10,606 --> 01:00:13,526 -Hvað ertu gamall, vinur? -Tíu ára. 416 01:00:13,609 --> 01:00:14,902 Tíu ára. 417 01:00:23,995 --> 01:00:26,122 Það sem ég geri fyrir ástina. 418 01:01:25,723 --> 01:01:29,811 Þýðing: Jóhann Axel Andersen