1 00:02:11,756 --> 00:02:13,967 Þú verður að drekka eitthvað. 2 00:02:17,679 --> 00:02:19,097 Og borða. 3 00:02:23,434 --> 00:02:25,228 Er ekkert annað til? 4 00:02:26,729 --> 00:02:29,649 Dóþrakar eiga nóg af tvennu. 5 00:02:29,732 --> 00:02:33,862 Grasi og hestum en fólk lifir ekki á grasi. 6 00:02:42,579 --> 00:02:47,417 Í Skuggalöndum handan Asshai vaxa heilu engin af draugagrasi 7 00:02:47,500 --> 00:02:50,795 með mjólkurföla stilka sem ljóma í nóttinni. 8 00:02:50,879 --> 00:02:53,214 Það myrðir allt annað gras. 9 00:02:53,298 --> 00:02:56,926 Dóþrakar trúa því að einn daginn þeki það allt. 10 00:02:57,010 --> 00:02:58,678 Að þannig endi heimurinn. 11 00:03:12,942 --> 00:03:14,944 Þetta verður bærilegra. 12 00:04:06,287 --> 00:04:09,290 Við erum enn skammt frá Pentos, yðar tign. 13 00:04:09,374 --> 00:04:13,461 Illyrio er ávallt gestrisinn og þar færi betur um þig. 14 00:04:13,544 --> 00:04:16,464 Ég hef engan áhuga á gestrisni eða þægindum. 15 00:04:17,090 --> 00:04:20,718 Ég verð hjá Drogo þar til hann stendur við sitt og ég fæ krúnuna. 16 00:04:20,802 --> 00:04:22,095 Eins og þú vilt. 17 00:04:24,222 --> 00:04:29,143 Mormont, þótt þetta sé erfitt líf er það skárra en afhöfðun. 18 00:04:30,561 --> 00:04:33,022 Því vildi Ned Stark refsa þér? 19 00:04:33,690 --> 00:04:35,692 Keyptirðu þræla? 20 00:04:35,775 --> 00:04:40,154 Ég seldi þá. Veiðiþjófa sem ég greip á jörðinni minni. 21 00:04:41,823 --> 00:04:45,785 Undir minni stjórn verður þér ekki refsað fyrir slíkt. 22 00:04:45,868 --> 00:04:47,662 Þú getur treyst því. 23 00:05:12,311 --> 00:05:15,231 Fallegri tíkur en þú ert vanur, frændi? 24 00:05:18,609 --> 00:05:23,406 Móðir mín leitaði þín. Við höldum til Konungsvalla í dag. 25 00:05:24,532 --> 00:05:29,162 En fyrst vottarðu herra og frú Stark samúð þína. 26 00:05:29,245 --> 00:05:31,497 Hvaða gagn gerir samúð mín þeim? 27 00:05:33,374 --> 00:05:36,669 Ekki neitt, en til þess er ætlast af þér. 28 00:05:36,753 --> 00:05:40,798 -Tekið er eftir fjarveru þinni. -Mér er sama um drenginn. 29 00:05:40,882 --> 00:05:43,634 Og ég þoli ekki vælandi konur. 30 00:05:45,303 --> 00:05:49,849 -Eitt orð og ég slæ þig aftur. -Ég klaga í mömmu. 31 00:05:49,932 --> 00:05:54,729 Farðu og klagaðu í hana, en fyrst hittirðu herra og frú Stark, 32 00:05:54,812 --> 00:05:58,066 krýpur á kné og segist samhryggjast þeim. 33 00:05:58,149 --> 00:06:01,527 Þú býður fram aðstoð og segist biðja fyrir þeim. 34 00:06:01,611 --> 00:06:05,114 -Skilurðu það? -Þú mátt ekki... 35 00:06:05,198 --> 00:06:07,241 Skilurðu það? 36 00:06:13,623 --> 00:06:17,752 -Prinsinn gleymir þessu ekki. -Vonandi ekki. 37 00:06:17,835 --> 00:06:21,005 Annars máttu minna á það eins og góður hvutti. 38 00:06:25,760 --> 00:06:27,970 Best að fá sér morgunmat. 39 00:06:34,519 --> 00:06:37,396 Brauð og tvo litla fiska 40 00:06:37,480 --> 00:06:41,651 og dökkan bjór til að skola þessu niður. 41 00:06:43,402 --> 00:06:46,072 Og beikon, vel brennt. 42 00:06:48,116 --> 00:06:51,536 -Litli bróðir. -Ástkæru systkini. 43 00:06:54,914 --> 00:06:56,374 Deyr Bran nokkuð? 44 00:06:57,917 --> 00:06:59,502 Það er víst ekki. 45 00:07:03,548 --> 00:07:07,802 -Hvað áttu við? -Meistarinn segir að hann gæti lifað. 46 00:07:14,767 --> 00:07:19,522 -Grimmilegt að láta barn þjást. -Guðirnir einir vita það fyrir víst. 47 00:07:19,605 --> 00:07:22,817 Við hin getum aðeins beðist fyrir. 48 00:07:23,484 --> 00:07:27,989 -Töfrar Norðursins ná ekki til þín. -Ég trúi ekki að þú farir. 49 00:07:28,072 --> 00:07:31,909 -Fáránlegt, jafnvel fyrir þig. -Hvar er ævintýraþráin? 50 00:07:31,993 --> 00:07:36,122 Merkasta smíð allra tíma og hugdjarfir Næturvaktmenn. 51 00:07:36,205 --> 00:07:38,583 Vetrarstaður Hvítgenglanna. 52 00:07:38,666 --> 00:07:41,669 Ekki hefurðu íhugað að sverja svarteiðinn? 53 00:07:41,752 --> 00:07:46,257 Verði ég skírlífur enda hórurnar frá Dorne að Casterly á götunni. 54 00:07:46,340 --> 00:07:50,553 Ég vil bara standa á Veggnum og míga fram af brún heimsins. 55 00:07:52,096 --> 00:07:54,640 Börnin þurfa ekki að heyra þennan sora. 56 00:07:56,809 --> 00:07:58,269 Komið nú. 57 00:08:04,775 --> 00:08:08,404 Þótt hann lifi verður hann fatlaður og afskræmdur. 58 00:08:08,487 --> 00:08:12,366 Þá myndi ég frekar velja að deyja. 59 00:08:12,450 --> 00:08:15,870 Fyrir hönd okkar afskræmanna er ég ósammála. 60 00:08:15,953 --> 00:08:20,750 Dauðinn er svo endanlegur en lífið er fullt af möguleikum. 61 00:08:22,376 --> 00:08:26,714 Ég vona að drengurinn vakni. Ég vil heyra hvað hann segir. 62 00:08:29,342 --> 00:08:33,846 Kæri bróðir. Stundum veit ég ekki með hverjum þú stendur. 63 00:08:33,930 --> 00:08:39,018 Þú særir mig. Þú veist hvað mér er annt um fjölskylduna mína. 64 00:08:58,120 --> 00:08:59,789 Vinsamlegast. 65 00:09:00,581 --> 00:09:04,835 -Ég hefði klætt mig, yðar náð. -Ég er gestur á þínu heimili. 66 00:09:08,214 --> 00:09:10,216 Þetta er myndardrengur. 67 00:09:11,175 --> 00:09:15,805 Ég missti fyrsta son minn. Lítinn dökkhærðan snáða. 68 00:09:16,305 --> 00:09:20,268 Hann barðist hetjulega gegn sóttinni sem felldi hann. 69 00:09:22,061 --> 00:09:26,023 Fyrirgefðu, þú vilt allra síst hlusta á þetta núna. 70 00:09:26,107 --> 00:09:30,236 -Ég vissi þetta ekki. -Það var fyrir löngu. 71 00:09:31,529 --> 00:09:35,241 Robert sturlaðist og barði sig til blóðs á veggjunum. 72 00:09:35,324 --> 00:09:38,577 Allt sem karlmenn gera til að sýna tilfinningar. 73 00:09:43,791 --> 00:09:45,918 Drengurinn var svo líkur honum. 74 00:09:47,503 --> 00:09:51,924 Agnarlítið grey. Fjaðralaus fugl. 75 00:09:55,261 --> 00:09:58,389 Þeir sóttu líkið af honum 76 00:09:58,472 --> 00:10:03,227 og Robert hélt mér. Ég öskraði og barðist um en hann hélt mér. 77 00:10:07,815 --> 00:10:09,650 Litli snáðinn okkar. 78 00:10:11,235 --> 00:10:17,491 Þeir tóku hann. Ég sá hann ekki aftur og heimsótti grafhvelfinguna aldrei. 79 00:10:26,959 --> 00:10:30,629 Ég bið til Móðurinnar að skila barninu til þín. 80 00:10:33,049 --> 00:10:35,051 Ég er þakklát fyrir það. 81 00:10:35,551 --> 00:10:37,845 Kannski hlustar hún í þetta sinn. 82 00:11:30,022 --> 00:11:34,068 -Sverð fyrir Vegginn? -Ég á nú þegar sverð. 83 00:11:34,151 --> 00:11:37,113 Gott hjá þér. Hefurðu notað það? 84 00:11:37,196 --> 00:11:40,157 -Auðvitað. -Gegn einhverjum, meina ég. 85 00:11:45,287 --> 00:11:48,791 Skrýtið, fyrsta skiptið sem þú stingur einhvern. 86 00:11:48,874 --> 00:11:54,505 Þá sérðu að við erum aðeins hold og blóð og bein sem halda öllu uppi. 87 00:11:57,383 --> 00:12:02,012 Þakka þér fyrir að vernda okkur fyrir hættunum norðan Veggjar. 88 00:12:02,096 --> 00:12:05,307 Villingum, Hvítgenglum og öðru slíku. 89 00:12:06,851 --> 00:12:10,604 Við erum þakklát fyrir svona sterka menn sem gæta okkar. 90 00:12:13,607 --> 00:12:16,444 Við höfum gætt konungsríkjanna í 8.000 ár. 91 00:12:19,238 --> 00:12:21,115 Talarðu nú þegar um "ykkur"? 92 00:12:22,950 --> 00:12:25,578 -Hefurðu svarið eiðinn? -Fljótlega. 93 00:12:28,456 --> 00:12:31,041 Skilaðu kveðju til Næturvaktarinnar. 94 00:12:31,125 --> 00:12:35,087 Eflaust spennandi að ganga í úrvalssveit, en annars... 95 00:12:35,171 --> 00:12:37,548 er þetta aðeins til lífstíðar. 96 00:12:57,610 --> 00:12:58,777 Þakka þér fyrir, Nymeria. 97 00:13:07,036 --> 00:13:09,497 Systir Mordane vill að ég geri allt aftur. 98 00:13:09,580 --> 00:13:12,249 Ég braut þetta ekki rétt saman. 99 00:13:12,333 --> 00:13:15,002 Hvað með það? Þetta endar allt í klessu. 100 00:13:16,086 --> 00:13:19,256 -Gott að þú fékkst hjálp. -Sjáðu þetta. 101 00:13:19,340 --> 00:13:20,966 Nymeria, hanskana. 102 00:13:27,556 --> 00:13:31,435 -Glæsilegt. -Þegiðu. Nymeria, hanskana. 103 00:13:34,063 --> 00:13:37,942 Ég er með svolítið handa þér sem þú þarft að pakka varlega. 104 00:13:38,734 --> 00:13:41,779 -Er það gjöf? -Lokaðu dyrunum. 105 00:13:54,625 --> 00:13:56,377 Þetta er ekki leikfang. 106 00:13:59,838 --> 00:14:01,882 Gættu þess að skera þig ekki. 107 00:14:05,344 --> 00:14:07,263 -Það er svo mjótt. -Eins og þú. 108 00:14:08,931 --> 00:14:12,768 Ég lét smíða það handa þér. Þú afhausar engan með því. 109 00:14:12,851 --> 00:14:15,688 -En þú gatar menn ef þú ert snögg. -Ég er það. 110 00:14:15,771 --> 00:14:18,649 Þú þarft að æfa þig daglega. 111 00:14:18,732 --> 00:14:22,444 Hvernig er það? Ertu ánægð með jafnvægið? 112 00:14:23,112 --> 00:14:24,738 Ég held það. 113 00:14:26,115 --> 00:14:29,076 Fyrsta lexía. Þú stingur með beitta endanum. 114 00:14:29,159 --> 00:14:30,828 Ég veit hvernig það snýr. 115 00:14:36,458 --> 00:14:38,335 Ég á eftir að sakna þín. 116 00:14:39,420 --> 00:14:40,713 Farðu varlega. 117 00:14:52,308 --> 00:14:54,852 Öll bestu sverðin bera nafn. 118 00:14:58,480 --> 00:15:01,191 Sansa má eiga saumnálarnar sínar. 119 00:15:02,192 --> 00:15:03,819 Ég fékk mína eigin Nál. 120 00:15:19,418 --> 00:15:22,463 -Ég kom til að kveðja Bran. -Þú hefur kvatt hann. 121 00:15:34,099 --> 00:15:36,644 Ég vildi að ég gæti verið hér þegar þú vaknar. 122 00:15:39,772 --> 00:15:43,484 Ég fer norður með Benjen frænda og sver svarteiðinn. 123 00:15:53,035 --> 00:15:55,496 Við töluðum alltaf um að sjá Vegginn saman 124 00:15:55,579 --> 00:15:59,124 en þú getur heimsótt mig í Svartakastala þegar þér batnar. 125 00:16:01,251 --> 00:16:06,090 Þá verð ég kominn með reynslu og verð vígður Næturvaktmaður. 126 00:16:11,470 --> 00:16:14,515 Við getum farið í göngu norðan Veggjar ef þú þorir. 127 00:16:29,571 --> 00:16:32,783 Ég vil að þú farir héðan. 128 00:17:33,343 --> 00:17:37,556 Fyrir 17 árum fórstu burt með Robert Baratheon. 129 00:17:40,017 --> 00:17:44,605 Þú snerir heim ári síðar með son annarrar konu. 130 00:17:44,688 --> 00:17:47,357 En nú ferðu aftur. 131 00:17:50,110 --> 00:17:51,779 Ég hef ekkert val. 132 00:17:51,862 --> 00:17:55,741 Svo segja menn alltaf þegar heiðurinn kallar. 133 00:17:55,824 --> 00:17:58,952 Þið segið fjölskyldunni það og ykkur sjálfum. 134 00:18:01,038 --> 00:18:05,667 En þú hefur val. Þú valdir þetta. 135 00:18:10,672 --> 00:18:12,216 Cat. 136 00:18:17,346 --> 00:18:18,889 Ég get þetta ekki, Ned. 137 00:18:22,726 --> 00:18:26,105 -Ég get það ekki. -Þú getur það. 138 00:18:28,607 --> 00:18:30,609 Þú verður að gera það. 139 00:18:53,549 --> 00:18:55,134 Kvaddirðu Bran? 140 00:18:56,260 --> 00:19:01,598 -Ég veit að hann deyr ekki. -Þið Stark-menn eruð svo lífseigir. 141 00:19:01,682 --> 00:19:03,267 Hvað með móður mína? 142 00:19:03,350 --> 00:19:06,311 -Hún tók mér vel. -Gott að heyra. 143 00:19:07,145 --> 00:19:10,524 Næst þegar ég sé þig verður þú svartklæddur. 144 00:19:10,607 --> 00:19:13,026 Alltaf verið minn litur. 145 00:19:13,110 --> 00:19:16,822 -Vertu sæll, Snow. -Sömuleiðis, Stark. 146 00:19:23,120 --> 00:19:26,331 Finnið spjót og hnakk... 147 00:20:08,624 --> 00:20:11,668 Það er mikill heiður að vera í Næturvaktinni. 148 00:20:13,337 --> 00:20:16,548 Stark-ættin hefur mannað Vegginn í þúsundir ára. 149 00:20:18,175 --> 00:20:23,847 Þú ert Stark. Þig skortir nafnið en blóð mitt rennur í æðum þínum. 150 00:20:30,771 --> 00:20:32,773 Er móðir mín á lífi? 151 00:20:33,440 --> 00:20:38,487 Veit hún af mér? Veit hún hvar ég er eða hvert ég fer? Er henni sama? 152 00:20:41,198 --> 00:20:46,244 Næst þegar við hittumst skal ég segja þér frá móður þinni. 153 00:20:48,205 --> 00:20:50,415 Ég lofa því. 154 00:21:29,538 --> 00:21:32,958 Þetta er almennileg sveit. 155 00:21:34,292 --> 00:21:38,255 Ég gæti skilið alla eftir og haldið áfram. 156 00:21:40,048 --> 00:21:41,967 Ég gæti fylgt þér. 157 00:21:43,093 --> 00:21:46,930 Hvað segirðu? Við tveir á Kóngsvegi með sverðin klár? 158 00:21:47,014 --> 00:21:50,392 Ásamt tveim skækjum sem verma rúmin í nótt? 159 00:21:50,475 --> 00:21:52,853 Hefðir átt að spyrja fyrir 20 árum. 160 00:21:53,854 --> 00:21:56,565 Þá þurftum við að berjast og kvænast. 161 00:21:56,648 --> 00:22:00,819 -Engin tækifæri til að vera ungir. -Ég man eftir nokkrum. 162 00:22:03,864 --> 00:22:06,575 Það var ein, hvað hét hún aftur? 163 00:22:06,658 --> 00:22:09,161 Almúgastúlkan þín. 164 00:22:09,244 --> 00:22:13,832 -Becca, með brjóst til að týna sér í. -Bessie. Ein af þínum. 165 00:22:13,915 --> 00:22:19,087 Bessie, guðunum sé lof fyrir hana og tútturnar á henni. 166 00:22:20,630 --> 00:22:22,799 Hét þín ekki Aleena? 167 00:22:22,883 --> 00:22:25,302 Nei, þú sagðir mér það. 168 00:22:25,385 --> 00:22:27,512 Meryl? Móðir bastarðsins? 169 00:22:30,015 --> 00:22:32,392 -Wylla. -Alveg rétt. 170 00:22:32,476 --> 00:22:37,522 Einstök skækja ef hún fékk Eddard til að gleyma heiðrinum. 171 00:22:37,606 --> 00:22:41,276 -Þú hefur aldrei lýst henni. -Og ég geri það aldrei. 172 00:22:44,237 --> 00:22:49,284 Við vorum í stríði og vissum ekki hvort við ættum afturkvæmt. 173 00:22:49,367 --> 00:22:52,579 Þú hefur alltaf verið of harður við sjálfan þig. 174 00:22:54,122 --> 00:22:58,085 Ef ég væri ekki konungur þinn hefðirðu slegið mig. 175 00:22:58,168 --> 00:23:02,464 Það versta við krýninguna. Ég fæ aldrei aftur að slá þig. 176 00:23:05,217 --> 00:23:08,470 Trúðu mér, það er ekki það versta. 177 00:23:11,681 --> 00:23:13,934 Þetta barst með reiðmanni í nótt. 178 00:23:19,773 --> 00:23:24,402 Daenerys Targaryen giftist Dóþrakaforingja. Hvað með það? 179 00:23:24,486 --> 00:23:26,238 Viltu senda brúðargjöf? 180 00:23:26,321 --> 00:23:29,741 Beittan hníf og hugrakkan mann að beita honum. 181 00:23:29,825 --> 00:23:35,038 -Hún er varla meira en barn. -Sem fer bráðum að eignast afkvæmi. 182 00:23:35,122 --> 00:23:38,792 -Ekki ræðum við þetta? -Er það of hræðilegt? 183 00:23:38,875 --> 00:23:42,587 Það sem faðir hennar gerði ykkur var hræðilegra. 184 00:23:42,671 --> 00:23:47,551 Það sem Rhaegar gerði systur þinni. Konunni sem ég elskaði. 185 00:23:47,634 --> 00:23:52,347 -Ég drep hvern Targaryen sem ég næ. -Þú nærð henni aldrei. 186 00:23:52,430 --> 00:23:56,726 Þessum Khal Drogo fylgir 100.000 manna her. 187 00:23:56,810 --> 00:23:59,771 Jafnvel milljón Dóþrakar ógna ekki ríkinu 188 00:23:59,855 --> 00:24:04,401 ef þeir eru handan Mjóahafs. Þeir eiga engin skip, Robert. 189 00:24:04,484 --> 00:24:07,237 Margir kalla mig enn valdaræningja. 190 00:24:08,780 --> 00:24:13,869 Fari Targaryen-drengurinn yfir hafið með Dóþraka fylgir skríllinn þeim. 191 00:24:13,952 --> 00:24:16,621 Hann fer ekki yfir hafið. 192 00:24:16,705 --> 00:24:19,749 Ef honum tekst það köstum við honum á haf út. 193 00:24:25,297 --> 00:24:28,300 Stríðið er yfirvofandi, Ned. 194 00:24:28,383 --> 00:24:32,637 Ég veit ekki hvenær eða gegn hverjum en það styttist í það. 195 00:25:44,960 --> 00:25:48,546 Setjist. Við gefum ykkur að borða. 196 00:25:52,801 --> 00:25:54,844 Leystu þá. 197 00:25:56,972 --> 00:25:58,723 Nauðgarar. 198 00:26:00,183 --> 00:26:05,814 Þeir fengu að velja á milli geldingar eða Veggjar. Flestir velja hnífinn. 199 00:26:11,278 --> 00:26:14,572 Líst þér illa á nýju bræðurna? 200 00:26:16,700 --> 00:26:18,243 Það besta við Vaktina. 201 00:26:19,286 --> 00:26:22,914 Þú fleygir gömlu fjölskyldunni og eignast nýja. 202 00:26:31,006 --> 00:26:35,677 -Því lestu svona mikið? -Líttu á mig og segðu hvað þú sérð. 203 00:26:37,345 --> 00:26:38,805 Er þetta brella? 204 00:26:40,098 --> 00:26:42,350 Þú sérð bara dverg. 205 00:26:43,351 --> 00:26:46,354 Bændur hefðu borið mig út við fæðingu. 206 00:26:46,438 --> 00:26:50,525 En ég fæddist því miður sem Lannister af Casterly-kletti. 207 00:26:50,608 --> 00:26:52,736 Fólk gerir væntingar til mín. 208 00:26:52,819 --> 00:26:57,073 -Pabbi var Hönd konungs í 20 ár. -Þar til bróðir þinn drap konung. 209 00:27:03,413 --> 00:27:06,458 Já, þar til bróðir minn drap hann. 210 00:27:09,002 --> 00:27:12,464 Lífið sýnir okkur stöðugt svo kaldhæðnar hliðar. 211 00:27:12,547 --> 00:27:18,345 Systir mín giftist nýja konunginum og ógeðslegi sonur hennar tekur við. 212 00:27:20,680 --> 00:27:24,559 Ég verð að gera mitt fyrir heiður fjölskyldunnar. 213 00:27:25,852 --> 00:27:27,562 En hvernig? 214 00:27:27,645 --> 00:27:31,649 Sko, bróðir minn hefur sverðið en ég hef gáfurnar. 215 00:27:31,733 --> 00:27:35,904 Gáfur þarfnast bóka eins og sverð þarfnast hverfisteins. 216 00:27:35,987 --> 00:27:38,990 Þess vegna les ég svona mikið, Jon Snow. 217 00:27:42,827 --> 00:27:46,498 Hvað með þig? Hver er þín saga, bastarður? 218 00:27:49,000 --> 00:27:52,462 Ef þú spyrð fallega svara ég þér kannski, dvergur. 219 00:27:56,132 --> 00:27:58,593 Ungur og arflaus bastarður 220 00:27:59,594 --> 00:28:03,098 gengur til liðs við forna reglu Næturvaktarinnar 221 00:28:04,224 --> 00:28:07,227 ásamt hetjulegum vopnabræðrum. 222 00:28:07,310 --> 00:28:10,939 -Næturvaktin verndar ríkið... -Já, einmitt. 223 00:28:11,022 --> 00:28:15,902 Gegn grumpum og snörkum og öðrum skrímslum sem fóstran þín talaði um. 224 00:28:16,528 --> 00:28:20,865 Þú ert skýr strákur og trúir ekki þessari vitleysu. 225 00:28:28,748 --> 00:28:31,251 Allt er betra með vín í maga. 226 00:29:06,327 --> 00:29:10,248 Við þurfum að fara yfir bókhaldið, frú. 227 00:29:10,331 --> 00:29:13,751 Viltu ekki vita hvað konunglega heimsóknin kostar? 228 00:29:15,587 --> 00:29:17,630 Ræddu það við Poole. 229 00:29:19,674 --> 00:29:22,510 Poole fór suður með Stark lávarði. 230 00:29:24,179 --> 00:29:29,434 Við þurfum að finna nýjan ráðsmann og ráða í fleiri stöður... 231 00:29:29,517 --> 00:29:32,437 Mér er sama um stöðuveitingar. 232 00:29:33,771 --> 00:29:35,607 Ég sé um stöðuveitingarnar. 233 00:29:38,735 --> 00:29:42,947 -Ræðum þetta í fyrramálið. -Gott og vel, herra minn. 234 00:29:45,033 --> 00:29:47,035 Frú mín. 235 00:29:59,714 --> 00:30:01,549 Hvenær fórstu síðast út? 236 00:30:02,967 --> 00:30:04,969 Ég verð að hugsa um hann. 237 00:30:05,053 --> 00:30:08,264 Luwin meistari segir að hann sé úr lífshættu. 238 00:30:08,348 --> 00:30:10,016 En ef honum skjátlast? 239 00:30:10,099 --> 00:30:13,144 -Bran þarfnast mín. -Rickon þarfnast þín. 240 00:30:13,811 --> 00:30:18,066 Hann er 6 ára og skilur ekki hvað er á seyði. 241 00:30:18,149 --> 00:30:20,777 Hann heldur stöðugt í mig og grætur. 242 00:30:20,860 --> 00:30:24,656 Lokaðu glugganum. Ég þoli ekki vælið. Láttu þá hætta. 243 00:30:27,450 --> 00:30:28,743 Eldur. 244 00:30:30,036 --> 00:30:31,913 Bíddu hérna, ég kem aftur. 245 00:30:50,390 --> 00:30:55,144 Þú áttir ekki að vera hérna. Enginn átti að vera hérna. 246 00:30:55,228 --> 00:30:58,439 Ég veiti honum líkn. Hann er nú þegar dauður. 247 00:31:01,484 --> 00:31:02,819 Nei! 248 00:32:10,303 --> 00:32:14,474 -Hafið þið séð dreka? -Drekarnir eru farnir, Khaleesi. 249 00:32:14,557 --> 00:32:20,605 -Alls staðar? Jafnvel fyrir austan? -Hugrakkir menn drápu alla drekana. 250 00:32:20,688 --> 00:32:23,399 -Það er vitað. -Það er vitað. 251 00:32:23,483 --> 00:32:26,986 Kaupmaður frá Qarth sagði dreka koma frá tunglinu. 252 00:32:27,070 --> 00:32:31,157 -Frá tunglinu? -Hann sagði að tunglið væri egg. 253 00:32:32,116 --> 00:32:34,702 Eitt sinn voru tvö tungl á himni 254 00:32:34,786 --> 00:32:38,956 en annað fór of nálægt sólinni og brotnaði vegna hitans. 255 00:32:39,040 --> 00:32:45,213 Úr því streymdu þúsundir dreka sem drukku í sig eld sólarinnar. 256 00:32:45,296 --> 00:32:48,216 Tunglið er ekki egg. Tunglið er gyðja. 257 00:32:48,299 --> 00:32:52,136 -Eiginkona sólarinnar. Það er vitað. -Það er vitað. 258 00:32:54,597 --> 00:32:56,140 Látið okkur einar. 259 00:33:04,148 --> 00:33:07,819 Því sagði kaupmaðurinn frá Qarth þér þessar sögur? 260 00:33:07,902 --> 00:33:10,530 Menn tala þegar þeim líður vel. 261 00:33:10,613 --> 00:33:14,492 Áður en bróðir þinn keypti mig lét ég mönnum líða vel. 262 00:33:14,575 --> 00:33:19,539 -Hvað varstu gömul? -Mamma seldi mig 9 ára í vændishús. 263 00:33:19,622 --> 00:33:21,249 9 ára? 264 00:33:21,332 --> 00:33:25,378 Ég snerti ekki karlmann fyrstu þrjú árin, Khaleesi. 265 00:33:25,461 --> 00:33:28,005 Fyrst urðum við að læra. 266 00:33:31,509 --> 00:33:34,303 Geturðu kennt mér að gleðja Khal? 267 00:33:35,430 --> 00:33:37,098 Já. 268 00:33:37,557 --> 00:33:39,142 Tekur það þrjú ár? 269 00:33:41,102 --> 00:33:42,520 Nei. 270 00:34:04,500 --> 00:34:06,169 Velkomnir. 271 00:35:36,384 --> 00:35:39,637 Það sem ég segi ykkur má ekki fara lengra. 272 00:35:42,098 --> 00:35:45,309 Ég held að Bran hafi ekki dottið úr turninum. 273 00:35:45,393 --> 00:35:47,728 Ég held að honum hafi verið hrint. 274 00:35:49,397 --> 00:35:52,149 Hann hefur alltaf verið fótviss. 275 00:35:52,233 --> 00:35:55,027 Einhver reyndi að drepa hann tvisvar. 276 00:35:55,111 --> 00:36:00,783 Til hvers að drepa saklaust barn nema hann hafi séð eitthvað? 277 00:36:00,867 --> 00:36:04,871 -Séð hvað, frú? -Ég veit það ekki. 278 00:36:04,954 --> 00:36:07,373 En Lannister-ættin tengist því. 279 00:36:07,456 --> 00:36:10,418 Við grunum þau þegar um ótryggð við konung. 280 00:36:10,877 --> 00:36:15,590 Rýtingurinn sem morðinginn notaði var of dýr fyrir slíkan mann. 281 00:36:15,673 --> 00:36:21,429 Blaðið er Valyríustál og skeftið drekabein. Einhver gaf honum þetta. 282 00:36:22,096 --> 00:36:25,516 Komu þau heim til okkar og reyndu að drepa bróður minn? 283 00:36:26,017 --> 00:36:29,770 -Ef þau vilja stríð... -Þú veist að ég stend með þér. 284 00:36:29,854 --> 00:36:34,317 Ætlið þið að berjast í Guðalundi? 285 00:36:35,610 --> 00:36:39,405 Stríðstal leiðir til átaka. Við vitum ekki sannleikann. 286 00:36:39,864 --> 00:36:44,994 -Látum Stark lávarð vita. -Ég treysti ekki hrafni fyrir slíku. 287 00:36:45,077 --> 00:36:46,829 Ég fer til Konungsvalla. 288 00:36:46,913 --> 00:36:50,166 Nei, það er alltaf Stark í Vetrarfelli. 289 00:36:50,625 --> 00:36:52,668 -Ég fer. -Þú getur ekki... 290 00:36:52,752 --> 00:36:54,378 Ég verð að gera það. 291 00:36:55,212 --> 00:36:57,965 Ég sendi Hal og varðflokk með þér. 292 00:36:58,424 --> 00:37:02,762 Stór hópur vekur athygli. Lannister-ættin má ekki vita af mér. 293 00:37:02,845 --> 00:37:07,183 Ég fylgi þér. Þú ert í hættu ef þú ert ein á Kóngsvegi. 294 00:37:11,270 --> 00:37:13,314 En hvað með Bran? 295 00:37:15,358 --> 00:37:19,278 Ég hef beðið til guðanna sjö í rúman mánuð. 296 00:37:19,362 --> 00:37:22,740 Líf Brans er í þeirra höndum núna. 297 00:38:21,841 --> 00:38:25,928 Nei, Khaleesi. Þú verður alltaf að horfa í augun á honum. 298 00:38:26,721 --> 00:38:28,514 Ástin fer inn um augun. 299 00:38:30,307 --> 00:38:34,770 Irogenia frá Lys gat að sögn afgreitt karlmann með augunum einum. 300 00:38:35,229 --> 00:38:37,231 Afgreitt karlmann? 301 00:38:42,445 --> 00:38:46,699 Konungar komu um langan veg fyrir eina nótt með Irogeniu. 302 00:38:46,782 --> 00:38:49,285 Magisterar seldu hallir sínar 303 00:38:49,368 --> 00:38:53,247 og Khalar brenndu óvini hennar fyrir nokkrar stundir. 304 00:38:53,330 --> 00:38:59,170 Þúsund menn báðu um hönd hennar en hún hafnaði þeim öllum. 305 00:38:59,253 --> 00:39:02,048 Hljómar eins og áhugaverð kona. 306 00:39:03,340 --> 00:39:08,804 -Drogo líkar ekki að ég sé ofan á. -Þú lætur honum líka það. 307 00:39:09,263 --> 00:39:12,224 Menn vilja það sem þeir hafa aldrei fengið 308 00:39:12,308 --> 00:39:15,853 og Dóþrakar taka þræla eins og hundar taka tíkur. 309 00:39:15,936 --> 00:39:18,105 Ert þú þræll, Khaleesi? 310 00:39:28,908 --> 00:39:32,203 Þá skaltu ekki elskast eins og þræll. 311 00:39:39,835 --> 00:39:44,423 Vel gert, Khaleesi. Þarna úti er hann máttugur Khal 312 00:39:44,507 --> 00:39:48,469 en í þessu tjaldi tilheyrir hann þér. 313 00:39:49,762 --> 00:39:53,390 Þetta er ekki háttur Dóþraka. 314 00:39:53,474 --> 00:39:58,687 Því kvæntist hann þér ef hann vildi gera það á þeirra hátt? 315 00:40:46,777 --> 00:40:48,529 Nei. 316 00:40:52,032 --> 00:40:53,534 Nei! 317 00:40:54,243 --> 00:40:58,497 Í kvöld vil ég horfa framan í þig. 318 00:42:45,813 --> 00:42:46,939 Fyrirgefðu, herra. 319 00:42:51,110 --> 00:42:53,570 Skelfi ég þig svona, stúlka? 320 00:42:55,239 --> 00:43:01,036 Eða ertu hrædd við þennan? Hann skelfir mig líka. 321 00:43:01,453 --> 00:43:05,499 -Sjáðu þetta smetti. -Fyrirgefðu ef ég hef móðgað þig. 322 00:43:12,840 --> 00:43:16,468 -Því talar hann ekki við mig? -Hann hefur þagað í 20 ár. 323 00:43:16,885 --> 00:43:20,097 Síðan óði kóngurinn sleit úr honum tunguna. 324 00:43:20,514 --> 00:43:22,683 Hann talar vel með sverðinu. 325 00:43:23,183 --> 00:43:28,564 Ser Ilyn Payne, Refsivöndur konungs. Hann er konunglegi böðullinn. 326 00:43:31,400 --> 00:43:34,028 Hvað er að, ljúfa mær? 327 00:43:36,030 --> 00:43:40,242 Óttastu Hundinn? Snáfaðu, rakki. 328 00:43:40,326 --> 00:43:42,244 Þú hræðir dömuna. 329 00:43:44,580 --> 00:43:46,457 Ég vil ekki sjá þig í uppnámi. 330 00:43:49,543 --> 00:43:52,546 Sólin skín loksins. Förum saman í gönguferð. 331 00:43:55,007 --> 00:43:57,092 Kyrr, Lafði. 332 00:44:14,026 --> 00:44:18,155 Ég ætti ekki að drekka meira. Pabbi leyfir bara eitt glas. 333 00:44:18,238 --> 00:44:21,867 Prinsessan mín má drekka eins mikið og hún vill. 334 00:44:34,004 --> 00:44:36,715 Hafðu engar áhyggjur. Þú ert óhult með mér. 335 00:44:37,091 --> 00:44:38,759 Ég jafna um þig. 336 00:44:44,973 --> 00:44:46,141 Arya! 337 00:44:48,352 --> 00:44:49,812 Hvað ert þú að gera hér? 338 00:44:50,229 --> 00:44:52,189 -Farðu. -Systir þín? 339 00:44:55,567 --> 00:44:58,320 -Hver ert þú? -Mycah, herra. 340 00:44:58,404 --> 00:45:00,322 -Slátrarasonur. -Vinur minn. 341 00:45:00,948 --> 00:45:03,701 Slátrarasonur sem vill verða riddari? 342 00:45:05,536 --> 00:45:08,247 Taktu upp sverðið. Sýndu hvað þú getur. 343 00:45:08,914 --> 00:45:11,041 Hún bað mig um að gera þetta, herra. 344 00:45:11,125 --> 00:45:18,590 Ég er prinsinn þinn, ekki herra. Ég sagði þér að taka upp sverðið. 345 00:45:18,674 --> 00:45:20,717 Þetta er ekki sverð heldur prik. 346 00:45:21,093 --> 00:45:26,181 Rétt eins og þú ert ekki riddari heldur aðeins slátrarasonur. 347 00:45:26,932 --> 00:45:30,269 -Þú slóst systur dömu minnar. -Hættu. 348 00:45:30,352 --> 00:45:31,770 Arya, skiptu þér ekki af. 349 00:45:32,271 --> 00:45:35,774 Ég meiði hann ekki... mikið. 350 00:45:44,366 --> 00:45:45,701 Arya! 351 00:45:47,161 --> 00:45:49,037 Helvítis litla tíkin þín. 352 00:45:49,121 --> 00:45:53,876 Nei, hættið þessu, bæði tvö. Þið eyðileggið allt saman. 353 00:45:53,959 --> 00:45:56,211 Ég slægi þig, kuntan þín. 354 00:45:59,298 --> 00:46:01,341 -Arya! -Nymeria! 355 00:46:01,425 --> 00:46:03,760 -Arya! -Nymeria! 356 00:46:08,849 --> 00:46:13,353 Nei, ég grátbið þig. Ekki gera það. 357 00:46:13,437 --> 00:46:15,522 Arya, láttu hann vera. 358 00:46:34,416 --> 00:46:37,878 Aumingja prinsinn minn. Sjá hvað þau gerðu þér. 359 00:46:37,961 --> 00:46:40,547 Bíddu, ég fer á krána og sæki aðstoð. 360 00:46:40,631 --> 00:46:44,801 Farðu þá og snertu mig ekki! 361 00:46:57,022 --> 00:47:00,901 Þú verður að fara. Þú verður drepin fyrir þetta. 362 00:47:00,984 --> 00:47:03,487 Farðu! Flýðu! 363 00:47:06,281 --> 00:47:09,576 Farðu héðan! Eins og skot! 364 00:47:23,382 --> 00:47:25,008 Farðu. 365 00:47:38,897 --> 00:47:42,651 -Arya! -Arya! 366 00:47:43,694 --> 00:47:48,156 -Arya! -Arya! 367 00:47:49,324 --> 00:47:53,120 -Arya! -Arya! 368 00:47:53,203 --> 00:47:54,830 Herra minn! 369 00:47:55,414 --> 00:47:58,584 Herra, hún er fundin, heil á húfi. 370 00:48:00,127 --> 00:48:02,546 -Hvar? -Hún var flutt til konungs. 371 00:48:02,629 --> 00:48:05,799 -Hver flutti hana? -Lannister-fjölskyldan. 372 00:48:05,882 --> 00:48:09,428 -Farið til baka. -Drottningin vildi fá hana. 373 00:48:09,511 --> 00:48:14,641 Farið aftur á krána. Aftur til baka. 374 00:48:22,399 --> 00:48:24,318 Mér þykir þetta svo leitt. 375 00:48:24,401 --> 00:48:25,694 -Ertu særð? -Nei. 376 00:48:26,778 --> 00:48:28,447 Allt í lagi. 377 00:48:30,198 --> 00:48:35,078 Hvað á þetta að þýða? Því fékk ég hana ekki strax til mín? 378 00:48:35,162 --> 00:48:38,248 -Þú talar ekki svona við konung. -Þegiðu, kona. 379 00:48:39,875 --> 00:48:43,170 Fyrirgefðu, ég ætlaði ekki að hræða stúlkuna 380 00:48:43,253 --> 00:48:45,839 en við þurfum að leysa þetta strax. 381 00:48:45,922 --> 00:48:49,176 Dóttir þín og slátrarasonur réðust á son minn. 382 00:48:49,259 --> 00:48:51,845 Dýrið beit næstum af honum handlegg. 383 00:48:51,928 --> 00:48:55,057 Það er lygi, þetta var smábit. 384 00:48:56,350 --> 00:48:58,935 Hann meiddi Mycah. 385 00:48:59,019 --> 00:49:02,731 Þið réðust á hann með kylfum og úlfurinn beit hann. 386 00:49:02,814 --> 00:49:04,316 Það var ekki þannig. 387 00:49:04,399 --> 00:49:07,694 Jú, þau réðust á mig. Hún henti sverðinu í ána. 388 00:49:07,778 --> 00:49:09,237 -Lygari. -Þegiðu. 389 00:49:09,321 --> 00:49:10,822 Þetta er nóg! 390 00:49:10,906 --> 00:49:15,661 Hann segir eitt og hún annað. Hvernig á ég að bregðast við þessu? 391 00:49:18,121 --> 00:49:20,874 -Hvar er hin dóttir þín? -Sofandi. 392 00:49:20,957 --> 00:49:25,128 Nei. Komdu hingað, Sansa. 393 00:49:36,431 --> 00:49:40,143 Segðu mér nú hvað gerðist. 394 00:49:41,436 --> 00:49:45,857 Segðu satt frá. Það er glæpur að ljúga að konungi. 395 00:49:54,700 --> 00:50:00,831 Ég man það ekki. Þetta gerðist svo hratt. 396 00:50:00,914 --> 00:50:05,377 -Ég sá ekki... -Lygari, lygari! 397 00:50:05,460 --> 00:50:08,880 -Lygari! Lygari! -Hættu þessu, Arya! 398 00:50:08,964 --> 00:50:12,217 Hún er jafnvillt og dýrið. Refsaðu henni. 399 00:50:12,300 --> 00:50:14,553 Viltu að ég húðstrýki hana? 400 00:50:14,636 --> 00:50:17,848 Börn takast bara á. Þessu er lokið. 401 00:50:17,931 --> 00:50:20,809 Joffrey ber þessi ör til æviloka. 402 00:50:22,602 --> 00:50:25,313 Þú lést smástelpu afvopna þig. 403 00:50:31,737 --> 00:50:35,824 Ned, agaðu dóttur þína og ég geri það sama við son minn. 404 00:50:35,907 --> 00:50:37,617 Með ánægju, yðar tign. 405 00:50:38,910 --> 00:50:43,665 Hvað með úlfinn sem réðst svona grimmilega á son þinn? 406 00:50:47,127 --> 00:50:49,546 Ég gleymdi fjárans úlfinum. 407 00:50:49,629 --> 00:50:53,842 -Við fundum úlfinn hvergi. -Nei. 408 00:50:55,218 --> 00:50:57,596 -Þá það. -Þau eiga annan úlf. 409 00:51:01,099 --> 00:51:04,352 -Eins og þú vilt. -Þér er ekki alvara. 410 00:51:04,436 --> 00:51:08,190 Úlfar eru ekki gæludýr. Gefðu henni frekar hund. 411 00:51:09,941 --> 00:51:12,444 Á hann nokkuð við Lafði? 412 00:51:12,527 --> 00:51:17,240 -Lafði beit ekki neinn. Hún er góð. -Lafði var ekki þarna. 413 00:51:17,324 --> 00:51:21,953 -Látið hana vera. -Stöðvaðu þau. Þetta var ekki Lafði. 414 00:51:23,246 --> 00:51:27,000 Er þetta þín skipun, yðar náð? 415 00:51:33,882 --> 00:51:37,886 -Hvar er skepnan? -Bundin fyrir utan, yðar tign. 416 00:51:37,969 --> 00:51:40,806 -Sir Ilyn, vinsamlegast. -Nei. 417 00:51:42,098 --> 00:51:46,144 Jory, fylgdu stelpunum upp til herbergis. 418 00:51:51,608 --> 00:51:56,154 Ef þetta verður að gerast þá sé ég um það sjálfur. 419 00:51:56,238 --> 00:52:00,867 -Er þetta einhver brella? -Úlfynjan kemur að norðan. 420 00:52:02,160 --> 00:52:04,663 Hún á betra skilið en slátrara. 421 00:52:37,904 --> 00:52:41,533 Slátrarasonurinn. Eltirðu hann uppi? 422 00:52:41,616 --> 00:52:45,704 Hann hljóp, en ekki mjög hratt. 423 00:55:03,758 --> 00:55:07,846 Þýðing: Jóhann Axel Andersen