1 00:02:14,759 --> 00:02:19,222 Velkominn, Stark lávarður. Pycelle hefur kallað til ráðsfundar. 2 00:02:19,305 --> 00:02:20,974 Nærveru þinnar er óskað. 3 00:02:22,892 --> 00:02:25,728 Komdu stelpunum fyrir. Ég kem fyrir kvöldmat. 4 00:02:26,145 --> 00:02:28,439 -Jory, þú fylgir þeim. -Já, herra. 5 00:02:28,857 --> 00:02:33,152 Ef þú vilt skipta yfir í viðeigandi klæðnað... 6 00:03:08,605 --> 00:03:10,732 Guðunum sé lof að þú ert kominn, Stark. 7 00:03:12,025 --> 00:03:16,237 Nú fáum við styrka leiðsögn frá norðurslóðum. 8 00:03:16,321 --> 00:03:18,656 Gott að sjá þig vernda hásætið. 9 00:03:18,740 --> 00:03:22,452 Hve margir kóngsrassar hafa pússað stólinn trausta? 10 00:03:22,535 --> 00:03:27,332 Hvað segja þeir aftur? Kóngur skítur og Höndin skeinir. 11 00:03:28,875 --> 00:03:33,713 -Falleg brynja. Ekki rispa á henni. -Ég veit það. 12 00:03:34,297 --> 00:03:37,258 Eftir margra ára atlögur hefur enginn hitt. 13 00:03:38,009 --> 00:03:43,056 -Þú velur andstæðingana vel. -Ég er lunkinn við það. 14 00:03:46,726 --> 00:03:50,521 Er ekki skrýtið fyrir þig að koma í þennan sal? 15 00:03:52,106 --> 00:03:55,610 Ég stóð einmitt hérna þegar það gerðist. 16 00:03:56,027 --> 00:03:59,489 Bróðir þinn og faðir voru báðir afar hugrakkir. 17 00:04:00,114 --> 00:04:03,910 Þeir áttu ekki skilið að deyja svona. Enginn á það skilið. 18 00:04:04,911 --> 00:04:06,621 En þú stóðst og horfðir á. 19 00:04:07,038 --> 00:04:12,627 500 manns stóðu og horfðu á. Fræknustu riddarar ríkjanna sjö. 20 00:04:12,710 --> 00:04:15,421 Sagði einhver orð eða lyfti fingri? 21 00:04:16,297 --> 00:04:18,466 Nei, Stark lávarður. 22 00:04:18,549 --> 00:04:22,804 Hér voru 500 manns og salurinn var þögull eins og gröf. 23 00:04:24,180 --> 00:04:29,644 Fyrir utan öskrin frá þeim, auðvitað. Og hlátrasköll óða konungsins. 24 00:04:30,061 --> 00:04:34,732 Seinna, þegar ég fylgdist með óða konunginum deyja, 25 00:04:34,816 --> 00:04:39,529 mundi ég hvernig hann hló á meðan faðir þinn brann. 26 00:04:39,612 --> 00:04:41,864 Mér fannst réttlætinu fullnægt. 27 00:04:44,409 --> 00:04:49,247 Segirðu þér það á nóttunni? Að þú hafir þjónað réttlætinu? 28 00:04:50,832 --> 00:04:55,628 Að þú hafir hefnt fyrir föður minn þegar þú stakkst Aerys í bakið? 29 00:04:55,712 --> 00:05:01,592 Hefði ég stungið óða kónginn í magann hefði ég þá notið virðingar þinnar? 30 00:05:03,302 --> 00:05:07,765 Þú þjónaðir honum vel þegar það var öruggt að þjóna. 31 00:05:20,278 --> 00:05:22,280 Stark lávarður. 32 00:05:24,407 --> 00:05:26,325 Varys lávarður. 33 00:05:26,409 --> 00:05:30,288 Leitt að heyra af raunum ykkar á Kóngsvegi. 34 00:05:30,371 --> 00:05:33,916 Við biðjum öll fyrir fullum bata Joffreys. 35 00:05:34,000 --> 00:05:36,836 Verst að enginn bað fyrir slátrarasyninum. 36 00:05:38,463 --> 00:05:43,593 -Renly, þú lítur vel út. -Þú ert lúinn eftir ferðalagið. 37 00:05:43,676 --> 00:05:48,389 -Ég sagðist geta frestað fundinum. -Við þurfum að stjórna ríkinu. 38 00:05:49,223 --> 00:05:51,809 Mig hefur lengi langað að hitta þig. 39 00:05:51,893 --> 00:05:56,272 -Catelyn hefur án efa minnst á mig. -Vissulega, Baelish. 40 00:05:56,355 --> 00:05:59,650 -Þú þekktir Brandon, bróður minn. -Allt of vel. 41 00:05:59,734 --> 00:06:03,863 Ég ber enn minnismerki hans frá nafla að viðbeini. 42 00:06:03,946 --> 00:06:06,282 Þú valdir rangan mann í einvígi. 43 00:06:06,365 --> 00:06:10,369 Ég valdi ekki mann, herra. Ég valdi Catelyn Tully. 44 00:06:10,453 --> 00:06:13,748 Hún er þess virði að berjast fyrir, ekki satt? 45 00:06:13,831 --> 00:06:19,253 -Ég bið forláts, Stark lávarður. -Stórmeistari. 46 00:06:19,337 --> 00:06:21,380 Hvað eru liðin mörg ár? 47 00:06:21,464 --> 00:06:24,759 -Þú varst ungur maður. -Þú þjónaðir öðrum kóngi. 48 00:06:26,928 --> 00:06:29,972 Mikið er ég gleyminn. Þetta... 49 00:06:31,265 --> 00:06:33,684 Þetta tilheyrir þér núna. 50 00:06:36,145 --> 00:06:40,108 -Eigum við að byrja? -Án konungs? 51 00:06:40,191 --> 00:06:44,070 Vetur nálgast en það sama gildir ekki um bróður minn. 52 00:06:44,153 --> 00:06:46,405 Hans náð hefur að ýmsu að huga. 53 00:06:46,489 --> 00:06:51,202 Hann lætur okkur um minni verk til að létta byrðinni. 54 00:06:51,285 --> 00:06:53,871 Við erum herrar minni verkanna. 55 00:06:59,293 --> 00:07:04,882 Bróðir minn krefst leika til að fagna útnefningu Starks sem Handar. 56 00:07:04,966 --> 00:07:08,219 -Hve mikið? -40.000 gullpeningar fyrir sigur. 57 00:07:08,302 --> 00:07:12,974 20.000 fyrir annað sætið. 20.000 til bogfimimeistarans. 58 00:07:13,057 --> 00:07:15,476 Er nóg í ríkissjóði fyrir slíku? 59 00:07:15,560 --> 00:07:18,229 Ég slæ lán hjá Lannister-fölskyldunni. 60 00:07:18,312 --> 00:07:22,567 Við skuldum Tywin 3 milljónir. Hvað munar um 80.000 í viðbót? 61 00:07:22,650 --> 00:07:25,653 -Skuldar ríkið 3 milljónir? -6 milljónir. 62 00:07:25,736 --> 00:07:27,572 Hvernig léstu það gerast? 63 00:07:27,655 --> 00:07:31,868 Fjárhirslustjóri finnur féð. Kóngurinn og Höndin eyða því. 64 00:07:31,951 --> 00:07:35,872 Arryn hefur varla leyft Robert að setja ríkið á hausinn. 65 00:07:35,955 --> 00:07:42,253 Arryn gaf góð og gild ráð en konungur hlustar ekki alltaf. 66 00:07:42,336 --> 00:07:44,505 Hann kallar það að telja aura. 67 00:07:45,590 --> 00:07:50,052 Ég ræði við hann á morgun. Leikarnir eru óráðlegt bruðl. 68 00:07:50,136 --> 00:07:56,601 -Við skulum samt skipuleggja þá. -Ekki fyrr en ég ræði við Robert. 69 00:08:00,479 --> 00:08:04,650 Afsakið mig, lávarðar. Þetta var langt ferðalag. 70 00:08:04,734 --> 00:08:10,239 Þú ert Hönd konungs, Stark. Við þjónum eftir þínu höfði. 71 00:08:17,079 --> 00:08:19,874 Sárið er næstum gróið. 72 00:08:21,375 --> 00:08:24,420 -Það er ljótt. -Konungur á að bera ör. 73 00:08:24,503 --> 00:08:28,216 Þú barðist við úlf og ert garpur eins og faðir þinn. 74 00:08:28,299 --> 00:08:32,053 Ég er ekki eins og hann. Úlfurinn beit mig og ég öskraði. 75 00:08:32,470 --> 00:08:34,972 Báðar Stark-stúlkurnar sáu það. 76 00:08:35,056 --> 00:08:38,392 Það er ekki satt. Þú drapst skepnuna. 77 00:08:38,476 --> 00:08:42,230 Þú þyrmdir stúlkunni vegna vinskapar feðra ykkar. 78 00:08:42,313 --> 00:08:45,983 Þegar Aerys ríkti var faðir þinn uppreisnarmaður og svikari. 79 00:08:47,985 --> 00:08:52,114 Þegar þú tekur við völdum mótarðu þinn eigin sannleika. 80 00:08:55,284 --> 00:08:58,412 -Þarf ég að kvænast henni? -Já. 81 00:09:00,122 --> 00:09:02,041 Hún er falleg og ung. 82 00:09:02,375 --> 00:09:05,586 En þér nægir að hitta hana við opinber tilefni 83 00:09:05,670 --> 00:09:09,924 og þegar að því kemur að eignast prinsa og prinsessur. 84 00:09:11,217 --> 00:09:15,513 Ef þú vilt frekar ríða máluðum hórum þá ríðurðu þeim bara, 85 00:09:15,596 --> 00:09:17,557 eða jafnvel hreinum meyjum. 86 00:09:17,974 --> 00:09:21,727 Þú ert yndið mitt og skapar þinn eigin heim. 87 00:09:25,564 --> 00:09:27,942 Gerðu eitthvað fyrir stúlkuna. 88 00:09:28,025 --> 00:09:30,820 -Ég vil það ekki. -Þú gerir það samt. 89 00:09:30,903 --> 00:09:34,949 Að sýna gæsku annað slagið sparar þér ýmis vandræði síðar. 90 00:09:35,032 --> 00:09:39,829 Norðanmenn fá allt of mikil völd og líta á sig sem jafningja okkar. 91 00:09:39,912 --> 00:09:41,330 Hvað viltu frekar gera? 92 00:09:42,415 --> 00:09:47,169 Hækka skatta og krefja þá um 10.000 menn í konunglega herinn. 93 00:09:47,586 --> 00:09:49,213 Konunglega herinn? 94 00:09:49,297 --> 00:09:52,883 Því stjórna lávarðar eigin mönnum? Það er frumstætt. 95 00:09:52,967 --> 00:09:56,178 Hermenn okkar ættu aðeins að þjóna krúnunni. 96 00:09:56,262 --> 00:10:01,058 Þjálfaðir menn frekar en bændaskríll sem hefur aldrei borið vopn. 97 00:10:02,727 --> 00:10:05,896 -En ef Norðrið gerir uppreisn? -Ég krem þá. 98 00:10:05,980 --> 00:10:09,817 Hertek Vetrarfell og skipa traustan Vörð Norðursins. 99 00:10:10,192 --> 00:10:11,652 Kevan frænda. 100 00:10:11,736 --> 00:10:15,740 Berjast þessir 10.000 menn fyrir þig eða lávarðinn? 101 00:10:15,823 --> 00:10:17,450 Fyrir mig, konunginn. 102 00:10:17,533 --> 00:10:20,703 Þú réðst á þá og baðst þá um að drepa bræður sína. 103 00:10:21,120 --> 00:10:22,705 Ég bið engan. 104 00:10:22,788 --> 00:10:27,668 Utanaðkomandi heldur aldrei Norðrinu. Það er of víðfeðmt og villt. 105 00:10:27,752 --> 00:10:31,964 Þegar vetrar gætu guðirnir sjö ekki bjargað þér og hernum. 106 00:10:32,048 --> 00:10:38,262 Góður konungur sparar krafta sína og fer varlega í að eyða óvinum. 107 00:10:39,930 --> 00:10:43,351 Ertu þá sammála um að Stark-ættin sé óvinir okkar? 108 00:10:46,437 --> 00:10:49,690 Allir aðrir en við eru óvinir okkar. 109 00:10:52,943 --> 00:10:55,237 Nóg komið. Borðaðu matinn þinn. 110 00:10:55,321 --> 00:10:57,114 -Ég æfi mig. -Fyrir hvað? 111 00:10:57,573 --> 00:10:59,200 -Prinsinn. -Arya Stark! 112 00:10:59,617 --> 00:11:02,411 Hann er lygari og heigull og drap vin minn. 113 00:11:02,828 --> 00:11:06,707 -Hundurinn drap hann. -Hundurinn hlýðir prinsinum. 114 00:11:06,791 --> 00:11:10,127 -Þú ert fífl. -Þú hefðir getað bjargað Mycah. 115 00:11:10,461 --> 00:11:11,545 Þetta er nóg! 116 00:11:14,465 --> 00:11:15,925 Hvað gengur á? 117 00:11:16,008 --> 00:11:19,220 Arya lætur eins og skepna frekar en dama. 118 00:11:19,887 --> 00:11:22,223 Farðu inn til þín. Ræðum saman síðar. 119 00:11:30,481 --> 00:11:32,525 Þetta er handa þér, elskan. 120 00:11:41,951 --> 00:11:44,912 Frá leikfangasmið Myrcellu prinsessu. 121 00:11:47,248 --> 00:11:48,416 Ertu ekki ánægð? 122 00:11:49,291 --> 00:11:52,044 Ég lék síðast með dúkkur þegar ég var 8 ára. 123 00:11:53,838 --> 00:11:57,925 -Má ég fara frá borðinu? -Þú hefur varla snert við matnum. 124 00:11:58,008 --> 00:12:00,803 Allt í lagi. Farðu bara. 125 00:12:09,728 --> 00:12:11,564 Stríð er einfaldara en dætur. 126 00:12:17,820 --> 00:12:21,782 -Farðu burt. -Arya, opnaðu dyrnar. 127 00:12:31,375 --> 00:12:33,377 Má ég koma inn? 128 00:12:40,009 --> 00:12:42,720 -Hver á þetta sverð? -Ég. 129 00:12:42,803 --> 00:12:44,346 Réttu mér það. 130 00:12:51,395 --> 00:12:54,523 Ég kannast við handbragðið. Mikken smíðaði það. 131 00:12:56,400 --> 00:12:58,861 Hvar fékkstu þetta? 132 00:13:01,989 --> 00:13:04,033 Þetta er ekki leikfang. 133 00:13:06,285 --> 00:13:09,705 -Dömur leika ekki með sverð. -Ég lék mér ekki. 134 00:13:09,788 --> 00:13:13,459 -Svo vil ég ekki vera dama. -Komdu hingað. 135 00:13:18,964 --> 00:13:22,843 -Hvað ætlastu fyrir með þetta? -Það kallast Nál. 136 00:13:23,427 --> 00:13:26,764 Jæja, sverð með nafn. 137 00:13:26,847 --> 00:13:31,477 Hvern ætlaðirðu að stinga með þessari Nál? Systur þína? 138 00:13:31,560 --> 00:13:35,439 -Kanntu að beita sverði? -Ég sting með beitta endanum. 139 00:13:37,191 --> 00:13:39,235 Það er mergur málsins. 140 00:13:41,779 --> 00:13:43,280 Ég reyndi að læra. 141 00:13:45,991 --> 00:13:48,702 Ég bað Mycah að æfa með mér. 142 00:13:50,287 --> 00:13:52,498 Ég bað hann um það. 143 00:13:52,581 --> 00:13:57,044 -Þetta var mín sök. -Nei, elsku stúlkan mín. Nei. 144 00:13:57,127 --> 00:14:00,214 Þú drapst ekki slátrarasoninn. 145 00:14:00,297 --> 00:14:03,425 Ég hata þau. Ég hata þau öll. 146 00:14:03,509 --> 00:14:07,388 Hundinn, drottninguna, konunginn, Joffrey og Sönsu. 147 00:14:07,471 --> 00:14:13,894 Sansa var boðuð fyrir konungshjónin og beðin um að kalla prinsinn lygara. 148 00:14:13,978 --> 00:14:16,564 Ég líka. Hann er lygari. 149 00:14:16,647 --> 00:14:19,191 Elskan, hlustaðu á mig. 150 00:14:20,276 --> 00:14:25,489 Sansa á að giftast Joffrey. Hún getur ekki svikið hann. 151 00:14:25,573 --> 00:14:29,118 Hún verður að styðja hann þótt það sé rangt. 152 00:14:29,201 --> 00:14:32,037 Hvernig leyfirðu henni að giftast honum? 153 00:14:37,918 --> 00:14:44,174 Líttu á mig. Þú ert Stark frá Vetrarfelli og veist hvað við segjum. 154 00:14:46,010 --> 00:14:48,470 Vetur nálgast. 155 00:14:48,554 --> 00:14:52,182 Þú fæddist á löngu sumri og þekkir ekkert annað. 156 00:14:52,266 --> 00:14:54,518 En nú nálgast vetur í raun. 157 00:14:54,602 --> 00:15:00,107 Um vetur verðum við að verja okkur og gæta hvert annars. 158 00:15:00,190 --> 00:15:02,818 Sansa er systir þín. 159 00:15:03,944 --> 00:15:07,948 Ég hata hana ekki í alvöru. 160 00:15:09,575 --> 00:15:13,370 Ég vil ekki hræða þig en ég vil ekki ljúga að þér. 161 00:15:13,454 --> 00:15:16,707 Við erum á hættulegum slóðum. 162 00:15:16,790 --> 00:15:22,046 Við megum alls ekki berjast innbyrðis, allt í lagi? 163 00:15:23,297 --> 00:15:26,175 Hérna. Þú átt þetta. 164 00:15:29,136 --> 00:15:30,512 Má ég eiga það? 165 00:15:31,889 --> 00:15:34,308 Passaðu að stinga ekki systur þína. 166 00:15:42,858 --> 00:15:47,112 En ef þú vilt eiga sverð skaltu læra að beita því. 167 00:15:54,453 --> 00:15:59,041 Ekki hlusta á þetta. Allar krákur eru lygarar. 168 00:16:00,584 --> 00:16:04,421 -Ég kann sögu um kráku. -Ég þoli ekki sögurnar þínar. 169 00:16:04,505 --> 00:16:08,634 Ég kann sögu um dreng sem þoldi ekki sögur. 170 00:16:08,717 --> 00:16:13,097 Sögurnar um Duncan hávaxna voru alltaf uppáhaldið þitt. 171 00:16:13,180 --> 00:16:16,100 Þær voru aldrei uppáhaldið mitt. 172 00:16:16,183 --> 00:16:19,645 Ég hélt mest upp á hræðilegu sögurnar. 173 00:16:19,728 --> 00:16:24,650 Elsku sumarbarnið. Hvað veist þú um óttann? 174 00:16:25,317 --> 00:16:30,656 Óttinn fylgir vetrinum þegar allt fer á kaf í snjó. 175 00:16:30,739 --> 00:16:35,119 Óttinn fylgir Nóttinni löngu þegar sólin er falin árum saman 176 00:16:35,202 --> 00:16:40,040 og börn fæðast, lifa og deyja í eintómu myrkri. 177 00:16:41,125 --> 00:16:43,961 Það er rétti tíminn fyrir óttann. 178 00:16:44,044 --> 00:16:47,506 Þegar Hvítgenglarnir eru á ferli í skóginum. 179 00:16:48,799 --> 00:16:54,179 Fyrir þúsundum ára kom nótt sem varði í heila kynslóð. 180 00:16:54,263 --> 00:16:59,351 Kóngar frusu í hel í kastölum sínum og smalar í kofum sínum 181 00:16:59,435 --> 00:17:04,064 og mæður kæfðu börnin sín frekar en að sjá þau svelta 182 00:17:04,148 --> 00:17:09,361 og þegar þær grétu fundu þær tárin frjósa á hvarmi. 183 00:17:09,445 --> 00:17:11,655 Viltu heyra sögur af þessum toga? 184 00:17:15,200 --> 00:17:19,580 Í þessu myrkri komu Hvítgenglarnir fram í fyrsta sinn. 185 00:17:19,997 --> 00:17:25,002 Þeir fóru um borgir og konungsríki á dauðum klárum sínum 186 00:17:25,085 --> 00:17:29,965 og veiddu með fölum kóngulóm á stærð við hunda. 187 00:17:34,011 --> 00:17:37,973 -Hvað segirðu honum núna? -Það sem hann vill heyra. 188 00:17:38,057 --> 00:17:40,559 Farðu í mat. Ég vil ræða við hann. 189 00:17:52,321 --> 00:17:55,199 Eitt sinn sagði hún að himinninn væri blár 190 00:17:55,783 --> 00:17:58,786 því við lifðum í auga bláeyga risans Macumbers. 191 00:17:58,869 --> 00:18:00,537 Kannski gerum við það. 192 00:18:03,415 --> 00:18:05,417 Hvernig líður þér? 193 00:18:09,505 --> 00:18:11,840 Manstu enn ekki neitt? 194 00:18:13,342 --> 00:18:17,221 Bran, ég hef séð þig klifra þúsund sinnum. 195 00:18:17,304 --> 00:18:22,142 Í vindi og regni. Þúsund sinnum, en þú hefur aldrei dottið. 196 00:18:22,226 --> 00:18:24,228 En ég datt núna. 197 00:18:27,105 --> 00:18:33,028 Er það ekki satt sem Luwin meistari segir um fæturna á mér? 198 00:18:40,452 --> 00:18:41,912 Ég vildi frekar deyja. 199 00:18:42,871 --> 00:18:46,583 -Segðu þetta aldrei. -Ég vildi frekar deyja. 200 00:18:58,345 --> 00:19:02,724 Hér eru færri augu en samt allt of mörg. 201 00:19:02,808 --> 00:19:08,272 Ég hef ekki komið hingað í níu ár og enginn þekkti mig síðast heldur. 202 00:19:12,401 --> 00:19:13,694 Lafði mín. 203 00:19:14,945 --> 00:19:16,280 Velkomin á Konungsvelli. 204 00:19:16,697 --> 00:19:19,783 -Viltu fylgja okkur? -Við gerðum ekkert af okkur. 205 00:19:20,200 --> 00:19:24,079 -Okkur var skipað að fylgja þér. -Skipað? 206 00:19:24,163 --> 00:19:27,916 -Hver gaf þá skipun? -Fylgdu mér, lafði Stark. 207 00:19:39,720 --> 00:19:41,346 Cat! 208 00:19:41,430 --> 00:19:43,932 Svona, upp með ykkur. 209 00:19:46,643 --> 00:19:48,520 Litli ormurinn þinn. 210 00:19:49,563 --> 00:19:53,066 Er ég einhver portkona sem þú getur dregið... 211 00:19:59,239 --> 00:20:03,410 Ég ætlaði mér aldrei að vanvirða þig, af öllum. 212 00:20:03,493 --> 00:20:07,414 Hvernig dirfistu að fá mig hingað? Ertu galinn? 213 00:20:07,497 --> 00:20:09,333 Hér færðu næðið sem þú vildir. 214 00:20:09,875 --> 00:20:13,629 Afsakaðu staðsetninguna. 215 00:20:13,712 --> 00:20:18,842 -Hvernig vissirðu að ég kæmi? -Góður vinur sagði mér það. 216 00:20:20,844 --> 00:20:23,805 -Lafði Stark. -Varys lávarður. 217 00:20:23,889 --> 00:20:27,684 Það er blessun að sjá þig eftir öll þessi ár. 218 00:20:27,768 --> 00:20:29,811 Þú ert sár í höndunum. 219 00:20:32,105 --> 00:20:36,193 -Hvernig vissirðu af mér? -Vitneskja er mitt fag. 220 00:20:37,653 --> 00:20:39,780 Tókstu rýtinginn nokkuð með þér? 221 00:20:41,240 --> 00:20:44,576 Smáfuglarnir mínir eru alls staðar. 222 00:20:44,660 --> 00:20:50,040 Jafnvel í Norðrinu. Þeir hvísla að mér furðusögum. 223 00:20:55,545 --> 00:20:59,925 -Valyríustál. -Veistu hver á þennan rýting? 224 00:21:01,426 --> 00:21:03,512 Ég verð að játa að svo er ekki. 225 00:21:05,055 --> 00:21:07,683 Þetta er sögulegur dagur. 226 00:21:08,350 --> 00:21:11,853 Eitthvað sem þú veist ekki en ég veit. 227 00:21:14,231 --> 00:21:18,443 Það er aðeins einn slíkur rýtingur í ríkjunum sjö. 228 00:21:19,736 --> 00:21:22,280 -Þetta er rýtingurinn minn. -Þinn? 229 00:21:22,364 --> 00:21:28,036 Ég átti hann fram að leikunum í tilefni nafnadags Joffreys. 230 00:21:28,120 --> 00:21:31,123 Ég veðjaði auðvitað á Jaime í burtreiðunum. 231 00:21:31,206 --> 00:21:36,586 Þegar Blómariddarinn sigraði hann tapaði ég rýtingnum. 232 00:21:36,670 --> 00:21:38,213 Hver vann hann af þér? 233 00:21:38,880 --> 00:21:41,717 Tyrion Lannister. Púkinn. 234 00:21:50,767 --> 00:21:54,229 Ef þetta væri alvörusverð værirðu dáinn. 235 00:21:54,312 --> 00:21:59,401 Snow lávarður ólst upp í kastala og hrækti niður á þína líka. 236 00:22:00,318 --> 00:22:06,158 Pyp, heldurðu að bastarði Neds Stark blæði eins og okkur hinum? 237 00:22:13,874 --> 00:22:15,375 Næsti! 238 00:22:26,136 --> 00:22:27,596 Næsti! 239 00:22:40,942 --> 00:22:44,988 Jæja, Snow. Þú virðist vera minni ónytjungur en allir hinir. 240 00:22:46,281 --> 00:22:50,243 Þrífið ykkur. Ég þoli ekki meira á einum degi. 241 00:22:50,952 --> 00:22:55,332 -Heillandi maður. -Hann þarf ekki að vera heillandi. 242 00:22:55,415 --> 00:23:00,879 Hann þarf að breyta þjófum og strokumönnum í Næturvaktmenn. 243 00:23:00,962 --> 00:23:05,050 -Hvernig gengur það, Mormont? -Það gengur hægt. 244 00:23:07,552 --> 00:23:10,889 Hingað kom hrafn með boð til sonar Neds Stark. 245 00:23:15,227 --> 00:23:18,688 -Góðar eða slæmar fréttir? -Hvort tveggja. 246 00:23:20,357 --> 00:23:22,317 Stark lávarður. 247 00:23:23,610 --> 00:23:26,154 Ég ætlaði að færa þér þetta áðan. 248 00:23:28,657 --> 00:23:31,952 Ég er orðinn svo gleyminn. 249 00:23:32,035 --> 00:23:35,956 Hrafn frá Vetrarfelli í morgun. 250 00:23:46,341 --> 00:23:48,343 Góðar fregnir? 251 00:23:51,930 --> 00:23:55,016 Viltu deila þeim með konunni þinni? 252 00:23:56,935 --> 00:23:59,855 -Hún er í Vetrarfelli. -Er það? 253 00:24:12,826 --> 00:24:18,915 Ég taldi hana öruggasta hérna. Ég á nokkur slík hús í bænum. 254 00:24:20,208 --> 00:24:24,546 Þú ert fyndinn maður. Alveg drepfyndinn. 255 00:24:25,714 --> 00:24:27,215 Ned! 256 00:24:34,556 --> 00:24:39,311 Þessi Stark-ætt. Skapstór en vitgrönn. 257 00:24:44,566 --> 00:24:46,943 Þú nefbraust mig, bastarður. 258 00:24:55,327 --> 00:24:57,829 Þú ert skárri svona. 259 00:24:59,539 --> 00:25:02,918 Ef við fleygjum þér fram af, hvað ertu lengi að lenda? 260 00:25:03,001 --> 00:25:05,754 Ætli þeir finni þig á undan úlfunum? 261 00:25:09,507 --> 00:25:14,054 -Á hvað ertu að glápa, hálfmenni? -Ég er að glápa á þig. 262 00:25:15,305 --> 00:25:18,350 Þú ert með áhugavert andlit. 263 00:25:21,728 --> 00:25:24,940 Þið eruð allir mjög svipsterkir menn. 264 00:25:26,191 --> 00:25:28,902 Hvað ert þú að hugsa um andlitið á okkur? 265 00:25:29,527 --> 00:25:33,657 Þessi andlit færu vel sem skraut á stjökum á Konungsvöllum. 266 00:25:33,740 --> 00:25:37,452 Ég gæti skrifað systur minni, drottningunni, um þetta. 267 00:25:39,079 --> 00:25:41,623 Tölum saman síðar, Snow lávarður. 268 00:25:47,128 --> 00:25:52,676 Allir vissu hvernig staður þetta væri en enginn sagði mér það nema þú. 269 00:25:53,969 --> 00:25:57,722 Faðir minn vissi það en lét mig rotna á Veggnum. 270 00:25:57,806 --> 00:26:04,062 Faðir Grenns yfirgaf hann fyrir utan sveitabæ þegar hann var 3 ára. 271 00:26:04,145 --> 00:26:07,232 Pyp var gómaður við að stela osti. 272 00:26:07,315 --> 00:26:11,152 Litla systir hans hafði ekki borðað í þrjá daga. 273 00:26:11,236 --> 00:26:14,447 Hann fékk að velja. Hægri höndina eða Vegginn. 274 00:26:14,531 --> 00:26:18,451 Ég spurði foringjann um þá. Þetta eru heillandi sögur. 275 00:26:18,535 --> 00:26:20,704 Þeir hata mig því ég er betri. 276 00:26:20,787 --> 00:26:24,958 Gott að þeir hlutu ekki þjálfun meistara á borð við Rodrik. 277 00:26:25,041 --> 00:26:29,379 Fæstir þeirra hafa haldið á sverði áður en þeir komu hingað. 278 00:26:34,968 --> 00:26:38,930 Bran, bróðir þinn, er vaknaður. 279 00:26:41,891 --> 00:26:45,854 Að saka bróður drottningar um tilræðið væru landráð. 280 00:26:45,937 --> 00:26:50,358 -Rýtingurinn er sönnunargagn. -Tyrion segir hann stolinn. 281 00:26:50,442 --> 00:26:54,029 Eina vitnið er hálslaust vegna úlfs sonar ykkar. 282 00:26:55,488 --> 00:26:58,700 Petyr hjálpar okkur að komast að hinu sanna. 283 00:26:58,783 --> 00:27:03,747 Hann er mér eins og yngri bróðir og myndi aldrei svíkja mig. 284 00:27:03,830 --> 00:27:06,166 Ég held þér á lífi hennar vegna. 285 00:27:06,249 --> 00:27:10,920 Það er óskynsamlegt en ég hef aldrei getað neitað henni um neitt. 286 00:27:11,004 --> 00:27:15,258 Ég gleymi þessu ekki. Þú ert sannur vinur. 287 00:27:15,342 --> 00:27:19,596 Ekki segja neinum það. Ég þarf að passa upp á orðsporið. 288 00:27:22,182 --> 00:27:25,477 -Hvernig gastu verið svona vitlaus? -Róaðu þig. 289 00:27:25,560 --> 00:27:28,605 Hann er 10 ára barn. Hvað varstu að hugsa? 290 00:27:28,688 --> 00:27:32,567 Ég hugsaði um okkur. Of seint að kvarta núna. 291 00:27:32,650 --> 00:27:35,945 -Hvað sagði hann? -Ekkert. Hann man ekkert. 292 00:27:36,029 --> 00:27:40,367 -Hvað ertu þá að æsa þig? -Hvað ef það rifjast upp? 293 00:27:40,450 --> 00:27:42,702 Ef hann segir föður sínum frá? 294 00:27:42,786 --> 00:27:45,663 Við segjum að þetta sé lygi eða draumur. 295 00:27:45,747 --> 00:27:49,167 -Við getum snúið á 10 ára barn. -En manninn minn? 296 00:27:49,250 --> 00:27:51,836 Ég fer í stríð við hann ef ég þarf. 297 00:27:51,920 --> 00:27:56,508 Einhver yrkir kvæði um okkur. Stríðið um píkuna á Cersei. 298 00:28:01,388 --> 00:28:03,431 -Slepptu mér. -Aldrei. 299 00:28:03,515 --> 00:28:05,141 Slepptu mér. 300 00:28:05,225 --> 00:28:10,146 Drengurinn kjaftar ekki frá. Ef hann gerir það drep ég hann. 301 00:28:10,230 --> 00:28:13,400 Hann, Ned Stark, kónginn og allt þetta lið 302 00:28:13,483 --> 00:28:17,779 þar til við tvö stöndum ein eftir í heiminum. 303 00:28:29,416 --> 00:28:32,794 -Ég vildi geta hitt stelpurnar. -Of hættulegt. 304 00:28:32,877 --> 00:28:36,881 -Bara smástund. -Við vitum ekki hverjir eru óvinir. 305 00:28:36,965 --> 00:28:41,136 Ég finn á mér að Lannister-fjölskyldan gerði þetta. 306 00:28:41,219 --> 00:28:46,891 Þótt þetta sé rétt hjá Litlafingri get ég ekkert gert án sannana. 307 00:28:46,975 --> 00:28:49,644 Hvað ef þú finnur sannanir? 308 00:28:49,727 --> 00:28:54,983 Ég færi Robert þær og vona að hann sé sá maður sem hann var. 309 00:28:56,526 --> 00:28:59,529 Farðu varlega á leiðinni. 310 00:28:59,612 --> 00:29:04,701 -Skap þitt er hættulegt. -Skap mitt? Guðirnir góðir. 311 00:29:04,784 --> 00:29:07,787 Þú drapst Litlafingur næstum í gær. 312 00:29:12,250 --> 00:29:15,712 -Hann elskar þig enn. -Er það? 313 00:29:35,315 --> 00:29:36,733 Burt með þig. 314 00:30:08,473 --> 00:30:15,063 Nú hef ég verið lengi að en ég man enn hvern bardaga. 315 00:30:17,023 --> 00:30:19,067 Manstu þinn fyrsta? 316 00:30:20,443 --> 00:30:22,070 Auðvitað, yðar tign. 317 00:30:23,821 --> 00:30:25,281 Hver var það? 318 00:30:25,365 --> 00:30:29,911 Einhver frá Tyroshi. Ég vissi aldrei nafnið. 319 00:30:31,037 --> 00:30:32,372 Hvernig gerðirðu það? 320 00:30:32,789 --> 00:30:36,209 -Með spjóti í hjartað. -Snögg afgreiðsla. 321 00:30:37,710 --> 00:30:40,338 Þar varstu heppinn. 322 00:30:40,421 --> 00:30:45,718 Ég felldi einhvern Tarly-dreng í orrustunni um Sumarhöll. 323 00:30:45,802 --> 00:30:49,889 Hesturinn varð fyrir ör svo ég gekk um í forinni. 324 00:30:51,599 --> 00:30:57,105 Hann hljóp að mér. Heimskur og háborinn piltur 325 00:30:57,188 --> 00:31:01,609 sem hélt að hann gæti kæft uppreisnina með einu höggi. 326 00:31:02,902 --> 00:31:07,365 Ég sló hann niður með hamri. Þá var ég svo sterkur. 327 00:31:07,448 --> 00:31:13,162 Kramdi brjóstbrynjuna. Braut eflaust hvert einasta rifbein. 328 00:31:14,455 --> 00:31:18,084 Ég stóð yfir honum með hamarinn á lofti 329 00:31:18,167 --> 00:31:23,381 og áður en ég drap hann öskraði hann: "Bíddu, bíddu!" 330 00:31:29,053 --> 00:31:32,890 Enginn varar mann við því hvernig þeir skíta allir á sig. 331 00:31:34,517 --> 00:31:37,645 Því er sleppt úr hetjusöngvunum. 332 00:31:39,856 --> 00:31:41,983 Strákfíflið. 333 00:31:43,651 --> 00:31:48,531 Nú krýpur Tarly-ættin fyrir mér eins og allir aðrir. 334 00:31:48,615 --> 00:31:53,077 Hann hefði getað haldið sig á jaðrinum eins og þeir klókustu. 335 00:31:53,161 --> 00:32:00,251 Konan hans gæti gert hann brjálaðan og synir hans verið vanþakklátir 336 00:32:00,335 --> 00:32:04,422 og hann gæti vaknað þrisvar á nóttu til að pissa í kopp. 337 00:32:04,964 --> 00:32:06,049 Vín! 338 00:32:09,135 --> 00:32:13,389 Lancel. Það er heimskulegt nafn. 339 00:32:14,682 --> 00:32:17,060 Lancel Lannister. 340 00:32:18,353 --> 00:32:22,231 Hver skírði þig? Einhver hálfviti sem stamaði? 341 00:32:25,610 --> 00:32:30,156 -Hvað ertu að gera? -Kannan er tóm, yðar tign. 342 00:32:30,239 --> 00:32:31,449 Hvað áttu við? 343 00:32:31,866 --> 00:32:36,037 -Vínið er búið. -Þýðir tóm kanna það? 344 00:32:36,120 --> 00:32:38,539 Sæktu þá meira. 345 00:32:42,669 --> 00:32:45,254 Segðu frænda þínum að koma. 346 00:32:45,338 --> 00:32:48,007 Konungsbani, komdu hingað. 347 00:32:55,932 --> 00:32:59,018 Umkringdur Lannister-mönnum. 348 00:32:59,102 --> 00:33:02,772 Í hvert sinn sem ég loka augunum sé ég ljósa lokka 349 00:33:02,855 --> 00:33:07,110 og sjálfumglaða smettið á þeim. 350 00:33:07,193 --> 00:33:12,031 Særir það ekki stoltið að standa þarna eins og upphafinn varðmaður? 351 00:33:13,783 --> 00:33:17,328 Jaime Lannister, sonur hins mikla Tywins. 352 00:33:18,830 --> 00:33:24,460 Að passa dyrnar á meðan kóngurinn étur, drekkur, skítur og ríður. 353 00:33:26,212 --> 00:33:29,632 Svona nú. Við erum að skiptast á stríðssögum. 354 00:33:31,259 --> 00:33:34,554 Hvert var fyrsta dráp þitt fyrir utan gamalmenni? 355 00:33:36,347 --> 00:33:39,142 Einn útlaganna í Bræðralaginu. 356 00:33:39,225 --> 00:33:44,814 Ég var á staðnum. Þú varst aðeins skjaldsveinn, 16 ára. 357 00:33:44,897 --> 00:33:49,527 Þú felldir Simon Toyne með mótlagi. Því besta sem ég hef séð. 358 00:33:50,570 --> 00:33:53,906 Toyne barðist vel en hann skorti úthaldið. 359 00:33:54,657 --> 00:34:00,288 -Átti útlaginn einhver lokaorð? -Ég hjó af honum hausinn. Nei. 360 00:34:01,831 --> 00:34:04,208 Hvað með Aerys Targaryen? 361 00:34:04,876 --> 00:34:09,047 Hvað sagði óði kóngurinn þegar þú stakkst hann í bakið? 362 00:34:09,505 --> 00:34:11,382 Ég spurði þig aldrei að því. 363 00:34:11,466 --> 00:34:16,679 Kallaði hann þig svikara? Grátbað hann sér vægðar? 364 00:34:18,598 --> 00:34:24,395 Hann sagði það sem hann hafði sagt tímunum saman: "Brennið þau öll." 365 00:34:29,358 --> 00:34:32,028 Var það allt, yðar tign? 366 00:35:04,477 --> 00:35:06,687 Kaupa Dóþrakar þræla sína? 367 00:35:06,771 --> 00:35:11,275 Þeir trúa ekki á peninga. Flestir þrælarnir voru gjafir. 368 00:35:11,359 --> 00:35:14,487 -Frá hverjum? -Ef þú ræður ríkjum í borg 369 00:35:14,570 --> 00:35:18,449 og sérð hjörðina nálgast gefurðu gjafir eða berst. 370 00:35:18,533 --> 00:35:20,284 Auðvelt val fyrir flesta. 371 00:35:21,577 --> 00:35:23,871 Stundum er það ekki nóg. 372 00:35:23,955 --> 00:35:27,291 Stundum móðgast Khal yfir fjölda þræla, 373 00:35:27,375 --> 00:35:30,503 telur mennina of auma eða konurnar ljótar. 374 00:35:30,586 --> 00:35:34,924 Stundum telur hann hópinn ekki hafa barist nóg og þurfa æfingu. 375 00:35:39,804 --> 00:35:43,975 -Segðu öllum að hinkra. -Viltu stöðva alla hjörðina? 376 00:35:44,058 --> 00:35:48,437 -Hversu lengi? -Þar til ég gef skipun um annað. 377 00:35:49,522 --> 00:35:55,528 -Þú lærir að tala eins og drottning. -Ekki drottning heldur Khaleesi. 378 00:36:32,815 --> 00:36:38,571 Dirfistu að gefa mér skipanir? Mér? 379 00:36:39,739 --> 00:36:42,033 Þú stjórnar ekki drekanum. 380 00:36:42,116 --> 00:36:45,828 Ég er konungur ríkjanna sjö og tek ekki við skipunum 381 00:36:45,912 --> 00:36:49,123 frá villimönnum eða dækjum þeirra. Skilurðu það? 382 00:36:54,211 --> 00:36:57,089 -Viltu að Rakharo drepi hann? -Nei. 383 00:37:01,302 --> 00:37:04,305 Þú ættir að taka eyra svo að hann virði þig. 384 00:37:05,097 --> 00:37:07,099 Ekki gera honum mein. 385 00:37:11,437 --> 00:37:14,815 Segðu að ég vilji ekki gera bróður mínum ekki mein. 386 00:37:15,691 --> 00:37:18,402 Hún vill ekki að þú gerir honum mein. 387 00:37:27,954 --> 00:37:31,123 Mormont, dreptu þessa Dóþrakahunda. 388 00:37:36,754 --> 00:37:38,965 Ég er konungur þinn! 389 00:37:40,883 --> 00:37:44,261 Eigum við að snúa aftur til ættbálksins, Khaleesi? 390 00:38:05,908 --> 00:38:08,661 Þú gengur. 391 00:40:39,311 --> 00:40:44,442 Ég vildi vera hérna þegar þú sæir þetta í fyrsta sinn. 392 00:40:51,740 --> 00:40:54,702 -Ég fer í dag. -Ertu á förum? 393 00:40:56,120 --> 00:41:00,749 Ég er Fyrsti Útvörður. Starf mitt er þarna úti. 394 00:41:00,833 --> 00:41:03,127 Okkur berast óþægilegar fregnir. 395 00:41:03,544 --> 00:41:06,422 -Hvernig þá? -Fregnir sem ég vil ekki trúa. 396 00:41:07,464 --> 00:41:12,344 -Ég er tilbúinn og bregst þér ekki. -Þú ferð ekki með mér. 397 00:41:14,847 --> 00:41:17,808 -Þú ert enginn Útvörður. -Ég er bestur af... 398 00:41:18,225 --> 00:41:19,894 Þú ert engum fremri. 399 00:41:24,940 --> 00:41:28,152 Hér fær hver maður það sem hann verðskuldar 400 00:41:28,819 --> 00:41:31,280 þegar hann hefur unnið fyrir því. 401 00:41:35,659 --> 00:41:37,828 Tölum saman þegar ég sný aftur. 402 00:41:53,010 --> 00:41:55,638 -Bjarnareistu. -Þér er ekki alvara. 403 00:41:55,721 --> 00:42:02,394 Ásamt heila, iðrum, lungum og hjarta. Allt steikt í hans eigin fitu. 404 00:42:02,478 --> 00:42:04,730 Ef þú ert lengst norðan Veggjar 405 00:42:04,813 --> 00:42:08,442 án matar í viku skilurðu ekkert eftir handa úlfunum. 406 00:42:08,525 --> 00:42:13,739 -Hvernig bragðast bjarnareistu? -Þau eru frekar seig. 407 00:42:16,242 --> 00:42:20,037 Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gætt þér á, herra? 408 00:42:20,120 --> 00:42:21,872 Teljast Dorne-stúlkur með? 409 00:42:27,044 --> 00:42:31,548 Þú ferðast um ríkin sjö og safnar vasaþjófum og hrossaþjófum 410 00:42:31,632 --> 00:42:33,342 og lætur þá skrá sig hérna. 411 00:42:33,676 --> 00:42:37,596 Já, en þeir hafa ekki allir brotið af sér. 412 00:42:37,680 --> 00:42:41,433 Sumir eru bara fátækir og í leit að föstu fæði. 413 00:42:41,517 --> 00:42:44,353 Aðrir eru hábornir í leit að vegsemd. 414 00:42:44,436 --> 00:42:47,606 Hér finna þeir fast fæði frekar en vegsemd. 415 00:42:49,108 --> 00:42:52,361 Er Næturvaktin brandari fyrir þér? 416 00:42:52,444 --> 00:42:56,824 Sérðu okkur þannig, Lannister? Sem her svartklæddra trúða? 417 00:42:56,907 --> 00:43:02,037 Þið eruð of fáir til að vera her og fæstir ykkar eru sérlega fyndnir. 418 00:43:02,788 --> 00:43:07,376 Vonandi hefurðu góðar sögur að segja héðan á Konungsvöllum. 419 00:43:07,459 --> 00:43:11,922 Hafðu eitt í huga þarna þegar þú sötrar vínið á hóruhúsunum. 420 00:43:14,258 --> 00:43:18,304 Annar hver maður í þjálfun hérna mun deyja norðan Veggjar. 421 00:43:18,387 --> 00:43:21,181 Kannski mun Villingsöxi fella þá. 422 00:43:21,265 --> 00:43:25,728 Kannski veikindi. Eða jafnvel bara kuldinn. 423 00:43:27,021 --> 00:43:30,024 Þeir deyja sárþjáðir, til þess eins 424 00:43:30,399 --> 00:43:35,738 að bústnir herrar eins og þú geti notið sumarsins í friði og ró. 425 00:43:39,074 --> 00:43:41,076 Finnst þér ég vera bústinn? 426 00:43:44,121 --> 00:43:47,791 -Benjen. Má ég kalla þig Benjen? -Hvað sem þú vilt. 427 00:43:47,875 --> 00:43:50,169 Hvað gerði ég til að móðga þig? 428 00:43:50,252 --> 00:43:54,381 Ég dáist að Næturvaktinni og þér sem Fyrsta Útverði. 429 00:43:54,465 --> 00:43:56,800 Bróðir minn sagði mér eitt sinn 430 00:43:56,884 --> 00:44:01,055 að ekkert sem sagt er á undan orðinu "en" skipti máli. 431 00:44:01,805 --> 00:44:03,349 En... 432 00:44:04,641 --> 00:44:09,021 ég trúi ekki á risa, náætur eða Hvítgengla norðan Veggjarins. 433 00:44:10,105 --> 00:44:13,192 Ég tel að eini munurinn á okkur og Villingum 434 00:44:13,275 --> 00:44:15,736 sé að þegar Veggurinn var reistur 435 00:44:15,819 --> 00:44:18,739 hafi forfeður okkar verið réttum megin. 436 00:44:18,822 --> 00:44:20,282 Það er rétt hjá þér. 437 00:44:22,451 --> 00:44:25,162 Villingar eru ekki frábrugðnir okkur. 438 00:44:25,245 --> 00:44:29,958 Þeir eru örlítið óheflaðri en gerðir úr kjöti og beini. 439 00:44:30,042 --> 00:44:33,253 Ég kann að elta þá uppi og drepa þá. 440 00:44:33,337 --> 00:44:37,591 En það eru ekki Villingarnir sem valda mér andvökunóttum. 441 00:44:37,674 --> 00:44:42,971 Þú hefur aldrei verið norðan Veggjar og skalt ekki segja mér hvað er þar. 442 00:44:45,849 --> 00:44:47,309 Ferðu niður? 443 00:44:49,186 --> 00:44:51,230 Hafðu það gott og hlýtt. 444 00:44:51,313 --> 00:44:54,942 -Njóttu borgarinnar. -Ég geri það alltaf. 445 00:45:03,659 --> 00:45:06,703 Ég held að hann kunni betur við mig. 446 00:45:09,456 --> 00:45:14,711 -Fer hann niður? -Já, í göngin og út hinum megin. 447 00:45:16,004 --> 00:45:18,966 Hann verður norðan Veggjar í mánuð eða tvo. 448 00:45:21,927 --> 00:45:27,391 -Ferð þú líka að Konungsvöllum? -Já, hinn daginn. 449 00:45:27,474 --> 00:45:30,686 Ég finn helming nýliðanna í dýflissunum þar. 450 00:45:30,769 --> 00:45:34,982 Förum samferða. Mig vantar félagsskap. 451 00:45:35,732 --> 00:45:40,404 -Ég ferðast yfirleitt ansi ódýrt. -Ekki í þetta sinn. 452 00:45:40,487 --> 00:45:43,907 Við gistum í bestu kastölum og gistihúsum. 453 00:45:43,991 --> 00:45:46,243 Enginn vísar Lannister á dyr. 454 00:45:52,291 --> 00:45:56,545 -At jakar. -Athjahakar. 455 00:45:56,628 --> 00:45:58,714 Athjahaker. 456 00:45:58,797 --> 00:46:02,301 -Athjahakar. -Athjahakar. 457 00:46:02,384 --> 00:46:04,094 Já, Khaleesi. 458 00:46:06,763 --> 00:46:11,101 -Hvað ertu að gera? -Hvenær fékkstu síðast blæðingar? 459 00:46:13,228 --> 00:46:15,397 Þú hefur breyst, Khaleesi. 460 00:46:16,690 --> 00:46:19,234 Blessun frá Stóðhestinum mikla. 461 00:46:24,406 --> 00:46:30,537 Á hestbaki er bjúgsverðið betra. Það er auðveldara að stjórna því. 462 00:46:30,621 --> 00:46:34,208 Þetta er gott vopn fyrir Dóþraka 463 00:46:34,291 --> 00:46:38,462 en gegn manni í brynju, shori tawakof, 464 00:46:38,545 --> 00:46:41,048 þá sker þetta ekki í gegnum stál. 465 00:46:41,924 --> 00:46:47,513 Þá er breiðsverðið betra. Hannað til að fara í gegnum brynjuna. 466 00:46:48,805 --> 00:46:52,434 -Dóþrakar nota ekki stálkjóla. -Brynklæði. 467 00:46:53,143 --> 00:46:54,603 Brynklæði. 468 00:46:54,686 --> 00:46:57,564 Brynklæðin gera mann... 469 00:46:58,232 --> 00:46:59,900 -Hægari. -Hægari. 470 00:46:59,983 --> 00:47:03,237 Það er satt en þau halda manni líka á lífi. 471 00:47:04,530 --> 00:47:10,953 Faðir minn kenndi mér að berjast og sagði hraða mikilvægari en stærð. 472 00:47:11,036 --> 00:47:16,875 -Faðir þinn var frækinn stríðsmaður. -Hann var blóðriddari Khal Bharbos. 473 00:47:18,752 --> 00:47:22,422 En faðir þinn, Jorah Andali. Var hann líka stríðsmaður? 474 00:47:22,839 --> 00:47:24,925 Hann er það enn. 475 00:47:25,801 --> 00:47:29,388 Mikill heiðursmaður. En ég sveik hann. 476 00:47:34,810 --> 00:47:38,897 Khaleesi vill eitthvað annað að borða í kvöld. 477 00:47:38,981 --> 00:47:40,315 Dreptu þá kanínur. 478 00:47:40,983 --> 00:47:44,945 Hér eru engar kanínur. Finndu endur handa henni. 479 00:47:45,028 --> 00:47:50,576 Hefurðu séð endur? Hér eru hvorki kanínur né endur. Ertu með augu? 480 00:47:51,076 --> 00:47:53,704 Ég hef séð nóg af hundum hérna. 481 00:47:53,787 --> 00:47:56,081 Hún vill varla borða hunda. 482 00:47:59,376 --> 00:48:01,503 Khaleesi gengur með barni. 483 00:48:03,255 --> 00:48:09,469 Það er satt. Engar blæðingar í tvö tungl og maginn stækkar. 484 00:48:10,846 --> 00:48:13,181 Blessun frá Stóðhestinum mikla. 485 00:48:13,265 --> 00:48:16,310 Hún vill ekki hrossakjöt. 486 00:48:16,393 --> 00:48:18,937 Ég segi strákunum að slátra geit. 487 00:48:24,443 --> 00:48:27,529 Ég þarf að fara til Qohor. 488 00:48:31,241 --> 00:48:36,371 -Við erum á leið til Vaes Dothrak. -Engar áhyggjur. Ég næ ykkur. 489 00:48:36,455 --> 00:48:38,665 Það er auðvelt að finna hjörðina. 490 00:48:50,260 --> 00:48:54,723 Ekki vera kyrr. Það er erfiðara að hitta mann á hreyfingu. 491 00:48:58,977 --> 00:49:01,855 Annað með þig. Þú hreyfir þig of mikið. 492 00:49:01,938 --> 00:49:04,191 Ég næði þér með kyrru sverði. 493 00:49:09,988 --> 00:49:15,369 -Hve marga vetur hefurðu séð, Tyrion? -Átta. Nei, níu. 494 00:49:15,452 --> 00:49:21,208 -Voru þeir allir stuttir? -Fæðingarveturinn varði í þrjú ár. 495 00:49:21,291 --> 00:49:25,087 Þetta sumar hefur varað í níu ár. 496 00:49:25,170 --> 00:49:28,882 Fregnir frá Borgríkinu herma að dagarnir styttist. 497 00:49:28,965 --> 00:49:31,093 Kjörorð Starks eiga alltaf við. 498 00:49:31,176 --> 00:49:34,513 Vetur nálgast. 499 00:49:34,596 --> 00:49:39,976 Þessi verður langur og honum fylgja myrkraverur. 500 00:49:40,060 --> 00:49:44,439 Við höfum gómað Villinga. Fleiri í hverjum mánuði. 501 00:49:44,523 --> 00:49:50,070 Þeir flýja suður og segjast hafa séð Hvítgengla. 502 00:49:50,153 --> 00:49:53,907 Og veiðimenn í Lannishöfn segjast hafa séð hafmeyjur. 503 00:49:53,990 --> 00:49:57,828 Einn Útvarðanna sór að þeir hefðu drepið félaga hans. 504 00:49:57,911 --> 00:50:01,123 Hann sór það þar til Ned hjó af honum höfuðið. 505 00:50:01,206 --> 00:50:08,171 Næturvaktin er það eina sem stendur á milli ríkisins og alls handan þess. 506 00:50:08,255 --> 00:50:14,219 En þetta er orðinn her óagaðra drengja og þreyttra gamalmenna. 507 00:50:14,302 --> 00:50:17,556 Við erum færri en þúsund í dag. 508 00:50:17,639 --> 00:50:23,562 Við getum ekki mannað allan Vegginn eða vaktað óbyggðirnar almennilega. 509 00:50:23,645 --> 00:50:28,066 Við eigum varla nóg fyrir vopnun og mat handa piltunum. 510 00:50:28,150 --> 00:50:32,362 Systir þín situr við hlið konungs. 511 00:50:33,655 --> 00:50:36,533 Segðu henni að við séum hjálparþurfi. 512 00:50:36,616 --> 00:50:41,997 Þegar vetur kemur mega guðirnir hjálpa okkur ef við erum óundirbúin. 513 00:51:03,977 --> 00:51:06,229 Þetta er drengur. 514 00:51:10,150 --> 00:51:12,027 Hvernig veistu það? 515 00:51:14,905 --> 00:51:16,740 Ég veit það einfaldlega. 516 00:51:48,230 --> 00:51:50,774 Verst að þú þurfir að fara, Lannister. 517 00:51:52,692 --> 00:51:56,905 Annaðhvort ég eða kuldinn og hann virðist ekki fara fet. 518 00:51:57,572 --> 00:52:01,034 -Stopparðu í Vetrarfelli? -Ég geri ráð fyrir því. 519 00:52:01,117 --> 00:52:05,121 Það er fátt um mjúk rúm héðan og að Konungsvöllum. 520 00:52:05,205 --> 00:52:09,668 Ef þú hittir Bran bróður máttu segja honum að ég sakni hans. 521 00:52:10,961 --> 00:52:13,463 -Að ég kæmi ef ég gæti. -Auðvitað. 522 00:52:14,172 --> 00:52:16,508 Hann mun aldrei ganga á ný. 523 00:52:16,591 --> 00:52:20,053 Ef hann verður bæklaður er betra að vera ríkur. 524 00:52:21,638 --> 00:52:24,683 -Farðu vel með þig, Snow. -Far vel, herra. 525 00:52:35,944 --> 00:52:39,114 Þú ert seinn, drengur. 526 00:52:40,866 --> 00:52:43,535 Á morgun kemurðu á hádegi. 527 00:52:43,618 --> 00:52:49,124 -Hver ert þú? -Danskennarinn þinn, Syrio Forel. 528 00:52:53,795 --> 00:52:57,507 Á morgun grípurðu það. Taktu það nú upp. 529 00:52:59,593 --> 00:53:02,095 Ekki svona, drengur. 530 00:53:02,178 --> 00:53:06,182 Sverðið er lélegt ef tvær hendur þarf til að sveifla því. 531 00:53:06,266 --> 00:53:11,897 -Það er of þungt. -Það er þungt til að styrkja þig. 532 00:53:13,148 --> 00:53:17,444 Svona. Þú þarft aðeins að nota aðra höndina. 533 00:53:18,862 --> 00:53:22,866 Staðan er ómöguleg. Stattu nú á hlið. 534 00:53:22,949 --> 00:53:24,993 Já. 535 00:53:25,785 --> 00:53:29,915 Þú ert grannur. Það er gott. 536 00:53:29,998 --> 00:53:32,918 Þá er skotmarkið minna. 537 00:53:33,001 --> 00:53:35,629 Svo er það gripið. Leyfðu mér að sjá. 538 00:53:36,296 --> 00:53:40,467 Já, gripið þarf að vera hárfínt. 539 00:53:41,760 --> 00:53:46,056 -Hvað ef ég missi það? -Sverð er framlenging á handlegg. 540 00:53:46,139 --> 00:53:48,808 Geturðu misst handlegginn? Nei. 541 00:53:48,892 --> 00:53:53,188 Í níu ár var Syrio Forel fyrsta sverð skipherrans í Braavos. 542 00:53:53,271 --> 00:53:56,524 Hann kann þetta allt. Hlustaðu á mig, drengur. 543 00:53:56,608 --> 00:53:59,569 -Ég er stelpa. -Strákur eða stelpa. 544 00:53:59,653 --> 00:54:02,989 Þú ert sverð. Það er allt og sumt. 545 00:54:04,616 --> 00:54:06,868 Svona er gripið. 546 00:54:06,952 --> 00:54:10,372 -Þetta er ekki öxi. Þetta er... -Nál. 547 00:54:14,584 --> 00:54:16,461 Einmitt. 548 00:54:16,544 --> 00:54:19,130 Nú skulum við hefja dansinn. 549 00:54:19,214 --> 00:54:24,427 Mundu að við lærum ekki Westeros-dansinn hérna. 550 00:54:24,511 --> 00:54:27,931 Það er riddaradans með ofsa og ákefð. 551 00:54:28,515 --> 00:54:31,351 Við lærum Braavos-dansinn. 552 00:54:32,978 --> 00:54:34,771 Vatnadans. 553 00:54:34,854 --> 00:54:39,359 Hann er léttur og snarpur. 554 00:54:41,152 --> 00:54:45,615 Allir menn eru gerðir úr vatni. Vissirðu það? 555 00:54:45,699 --> 00:54:51,788 Ef þú stingur þá lekur vatnið og þeir deyja. 556 00:54:53,081 --> 00:54:56,084 Reyndu nú að slá í mig. 557 00:55:12,684 --> 00:55:14,060 Stattu upp! 558 00:55:33,371 --> 00:55:34,789 Dauð. 559 00:55:37,000 --> 00:55:38,460 Dauð. 560 00:55:42,380 --> 00:55:44,007 Steindauð. 561 00:55:45,300 --> 00:55:46,801 Komdu. 562 00:55:51,931 --> 00:55:54,267 Aftur. Hraðar! 563 00:57:06,965 --> 00:57:11,052 Þýðing: Jóhann Axel Andersen