1 00:02:25,770 --> 00:02:29,023 Fyrirgefðu, yðar hátign. Ég myndi standa á fætur en... 2 00:02:29,107 --> 00:02:31,276 Veistu hvað konan þín gerði? 3 00:02:33,987 --> 00:02:37,657 -Aðeins það sem ég fyrirskipaði. -Hvern grunaði þetta? 4 00:02:37,740 --> 00:02:39,826 Vogarðu þér að snerta ættingja minn? 5 00:02:39,909 --> 00:02:44,122 -Ég er Höndin og held frið... -Þú varst það en nú skaltu... 6 00:02:44,205 --> 00:02:47,167 Viljið þið bæði þegja? 7 00:02:48,793 --> 00:02:52,338 Catelyn sleppir Tyrion og þú sættist við Jaime. 8 00:02:52,422 --> 00:02:54,424 Hann slátraði mínum mönnum. 9 00:02:54,507 --> 00:02:58,803 Stark sneri drukkinn úr hóruhúsi. Menn hans réðust á Jaime. 10 00:02:58,887 --> 00:03:01,931 -Þegiðu, kona. -Jaime flúði úr borginni. 11 00:03:02,557 --> 00:03:05,018 Leyfðu mér að draga hann fyrir dóm. 12 00:03:07,562 --> 00:03:10,231 -Ertu ekki konungur? -Haltu þér saman. 13 00:03:10,315 --> 00:03:13,610 Hann réðst á annan bróður minn og rændi hinum. 14 00:03:13,693 --> 00:03:16,779 Ég ætti að vera í brynjunni og þú í kjólnum. 15 00:03:28,750 --> 00:03:30,919 Ég ber þennan kinnhest eins og heiðursmerki. 16 00:03:33,922 --> 00:03:37,383 Berðu hann í þögn eða ég heiðra þig öðru sinni. 17 00:03:50,939 --> 00:03:56,277 Sérðu hvað ástkær eiginkona mín gerir mér? 18 00:04:01,616 --> 00:04:04,285 Ég hefði ekki átt að slá hana. 19 00:04:04,369 --> 00:04:05,662 Það sæmir ekki... 20 00:04:06,788 --> 00:04:08,665 Það sæmir ekki konungi. 21 00:04:10,959 --> 00:04:15,588 Ef við bregðumst ekki við mun brjótast út stríð. 22 00:04:16,255 --> 00:04:22,595 Segðu konunni þinni að skila helvítis Púkanum til Konungsvalla. 23 00:04:22,679 --> 00:04:26,516 Hún fékk að skemmta sér en nú er nóg komið. 24 00:04:26,599 --> 00:04:31,938 -Sendu hrafn og bittu enda á þetta. -En hvað með Jaime Lannister? 25 00:04:35,233 --> 00:04:39,862 -Hvað með Jaime? -Ég skulda föður hans hálft ríkið. 26 00:04:41,030 --> 00:04:45,702 Ég vil ekki vita hvað gerðist á milli þín og ljóshærðu asnanna. 27 00:04:45,785 --> 00:04:47,328 Þetta eitt skiptir máli. 28 00:04:47,412 --> 00:04:54,293 Ég get ekki ríkt ef ættir Starks og Lannisters takast á. Nóg komið. 29 00:04:56,671 --> 00:04:59,757 Eins og þú skipar, yðar náð. 30 00:04:59,841 --> 00:05:04,721 Með þínu leyfi fer ég aftur til Vetrarfells og leysi málið. 31 00:05:04,804 --> 00:05:11,102 Sendu hrafn. Ég vil hafa þig hérna. Ég er kóngur og fæ það sem ég vil. 32 00:05:17,066 --> 00:05:20,069 Ég hef aldrei elskað bræður mína. 33 00:05:20,153 --> 00:05:23,948 Það er sorglegt að játa en það er sannleikurinn. 34 00:05:27,118 --> 00:05:29,412 Þú ert sá bróðir sem ég valdi mér. 35 00:05:35,918 --> 00:05:38,755 Ræðum saman þegar ég sný aftur úr veiðinni. 36 00:05:40,548 --> 00:05:45,094 -Hvaða veiði? -Það hreinsar huga minn að drepa. 37 00:05:46,179 --> 00:05:50,975 Þú vermir hásætið í fjarveru minni. Þér mun líka það verr en mér. 38 00:05:51,059 --> 00:05:56,314 -Hvað með Targaryen-stúlkuna? -Vítin sjö! Ekki þetta aftur. 39 00:05:56,397 --> 00:05:59,025 Stúlkan deyr og ekki orð um það meir. 40 00:05:59,358 --> 00:06:02,904 Festu á þig næluna og ef þú tekur hana niður aftur 41 00:06:02,987 --> 00:06:06,157 festi ég draslið á Jaime Lannister næst. 42 00:07:27,864 --> 00:07:29,866 Khaleesi? 43 00:07:33,411 --> 00:07:35,413 Khaleesi? 44 00:07:45,548 --> 00:07:46,883 Þú brenndir þig. 45 00:08:40,728 --> 00:08:43,147 -Ekki of hratt. -Áfram nú. 46 00:08:43,814 --> 00:08:47,485 -Hvenær segirðu honum það? -Ekki strax. 47 00:08:48,194 --> 00:08:49,946 -Blóð fyrir blóð. -Áfram. 48 00:08:50,029 --> 00:08:52,615 Lannister-ættinni þarf að refsa. 49 00:08:52,698 --> 00:08:54,617 -Þú talar um stríð. -Réttlæti. 50 00:08:55,868 --> 00:08:59,080 Aðeins lávarður Vetrarfells má safna í her. 51 00:08:59,163 --> 00:09:01,874 Lannister stakk föður þinn með spjóti. 52 00:09:01,958 --> 00:09:06,337 -Hann leitar skjóls í Casterly. -Á ég að ráðast þangað? 53 00:09:06,420 --> 00:09:08,548 Þú ert ekki drengur lengur. 54 00:09:08,631 --> 00:09:11,634 Þau réðust á föður þinn og hófu stríðið. 55 00:09:11,717 --> 00:09:16,097 Það er skylda þín að verja ættina í fjarveru föður þíns. 56 00:09:16,180 --> 00:09:19,141 En ekki þín skylda. Þetta er ekki þín ætt. 57 00:09:29,527 --> 00:09:31,529 Hvar er Bran? 58 00:09:34,073 --> 00:09:37,785 Ég veit það ekki. Þetta er ekki mín ætt. 59 00:10:09,233 --> 00:10:10,526 Robb? 60 00:10:12,361 --> 00:10:14,780 Ertu aleinn í dimmum skóginum? 61 00:10:17,366 --> 00:10:20,369 Ég er ekki einn. Bróðir minn er með mér. 62 00:10:20,453 --> 00:10:24,373 Ég sé hann hvergi. Faldirðu hann í yfirhöfninni? 63 00:10:24,457 --> 00:10:27,960 Þetta er falleg næla, úr silfri. 64 00:10:28,044 --> 00:10:32,340 Við tökum næluna og hestinn. Komdu þér af baki. 65 00:10:33,632 --> 00:10:35,301 Flýttu þér nú. 66 00:10:35,384 --> 00:10:38,596 Ég get það ekki. Ég er bundinn í hnakkinn. 67 00:10:42,433 --> 00:10:45,394 -Hvað er að þér? -Ertu bæklaður eða hvað? 68 00:10:45,478 --> 00:10:48,856 Ég er Brandon Stark og get látið drepa ykkur. 69 00:10:48,939 --> 00:10:52,193 Skerðu typpið af honum og troddu upp í hann. 70 00:10:52,276 --> 00:10:56,947 Hann er einskis virði dauður. Hann er skyldur Benjen Stark. 71 00:10:57,031 --> 00:11:00,034 Hugsið ykkur hvað Mance borgar fyrir hann. 72 00:11:00,117 --> 00:11:06,499 Skítt með Mance Rayder og Norðrið. Við förum sem allra lengst suður. 73 00:11:07,083 --> 00:11:10,127 Það eru engir Hvítgenglar í Dorne. 74 00:11:10,211 --> 00:11:14,131 Slepptu hnífnum. Leyfið honum að fara og þið fáið að lifa. 75 00:11:35,361 --> 00:11:36,654 Robb! 76 00:11:38,739 --> 00:11:41,534 -Robb! -Þegiðu. Slepptu sverðinu. 77 00:11:42,910 --> 00:11:44,620 -Ekki gera það. -Gerðu það. 78 00:12:23,576 --> 00:12:27,997 -Er allt í lagi? -Já, þetta er ekki sárt. 79 00:12:29,081 --> 00:12:32,877 Það er töggur í þér. Á Járneyjum telstu ekki karlmaður 80 00:12:32,960 --> 00:12:35,880 fyrr en við fyrsta vígið. Vel af sér vikið. 81 00:12:37,548 --> 00:12:40,926 Ertu galinn? Hvað ef örin hefði geigað? 82 00:12:41,010 --> 00:12:44,388 -Hann hefði drepið ykkur. -Þú máttir þetta ekki. 83 00:12:44,472 --> 00:12:48,601 Bjarga lífi bróður þíns? Þetta var það eina rétta í stöðunni. 84 00:12:51,353 --> 00:12:52,938 Hvað með hana? 85 00:12:58,861 --> 00:13:01,197 Sýndu mér vægð og ég er þín. 86 00:13:03,449 --> 00:13:05,117 Þyrmum lífi hennar. 87 00:13:29,475 --> 00:13:32,978 Mord! Fangavörður! 88 00:13:33,062 --> 00:13:37,441 Mord! Mord! 89 00:13:41,946 --> 00:13:44,323 Dvergmaður með hávaða! 90 00:13:46,659 --> 00:13:50,829 -Viltu verða ríkur? -Dvergmaður enn með hávaða. 91 00:13:51,455 --> 00:13:57,169 Fjölskyldan mín er rík. Við eigum fullt af gulli. Ég gef þér gull. 92 00:13:59,964 --> 00:14:04,009 -Ekkert gull. -Ég er ekki með það á mér. 93 00:14:04,093 --> 00:14:05,678 Ekkert gull. 94 00:14:06,554 --> 00:14:07,846 Éttu skít! 95 00:14:34,290 --> 00:14:37,876 -Ég vil ekki æfa í dag. -Er það ekki? 96 00:14:38,752 --> 00:14:43,132 Þeir drápu Jory og særðu föður minn. 97 00:14:44,425 --> 00:14:46,468 Mér er sama um trésverð. 98 00:14:46,802 --> 00:14:49,513 -Þú ert þjökuð. -Já. 99 00:14:49,597 --> 00:14:52,474 Gott, það er besti tíminn til að æfa sig. 100 00:14:52,558 --> 00:14:57,771 Þegar þú dansar á engi með dúkkur og kettlinga þarftu ekki að berjast. 101 00:14:57,855 --> 00:15:00,733 Ég leik mér ekki með dúkkur og... 102 00:15:00,816 --> 00:15:06,030 Þú ert ekki hérna. Þú ert með hugann við vandamálin. 103 00:15:06,113 --> 00:15:08,741 Ef hugurinn er þar þegar átök hefjast... 104 00:15:12,870 --> 00:15:17,458 Þá aukast vandamálin þín. Einmitt svona. 105 00:15:17,541 --> 00:15:20,628 Hvernig geturðu verið snör eins og snákur... 106 00:15:24,882 --> 00:15:27,635 eða þögul eins og skugginn... 107 00:15:31,472 --> 00:15:33,891 ef hugurinn er annars staðar? 108 00:15:36,852 --> 00:15:38,479 Þú óttast um föður þinn. 109 00:15:41,231 --> 00:15:43,359 Það er rétt. 110 00:15:43,442 --> 00:15:46,320 -Biðurðu til guðanna? -Gömlu og nýju. 111 00:15:48,489 --> 00:15:53,243 Það er aðeins einn guð og nafn hans er Dauði. 112 00:15:54,161 --> 00:15:59,291 Það er aðeins eitt sem við segjum við Dauðann: "Ekki í dag." 113 00:16:08,384 --> 00:16:13,389 -Drengur! Sterkur drengur! -Prinsinn ríður af stað! 114 00:16:13,472 --> 00:16:17,726 -Drengur! Sterkur drengur! -Prinsinn ríður af stað! 115 00:16:17,810 --> 00:16:22,481 Ég heyri þrumugný undan hófum hans! 116 00:16:22,564 --> 00:16:25,442 Hann þýtur sem vindurinn... 117 00:16:25,526 --> 00:16:27,861 Þarf hún að borða allt hjartað? 118 00:16:28,570 --> 00:16:31,115 Vonandi var þetta ekki minn hestur. 119 00:16:31,198 --> 00:16:34,660 -Hún stendur sig vel. -Hún heldur því ekki niðri. 120 00:16:35,786 --> 00:16:38,664 Óvinir hans munu nötra 121 00:16:40,999 --> 00:16:43,711 frammi fyrir honum 122 00:16:43,794 --> 00:16:46,296 og eiginkonur þeirra 123 00:16:47,423 --> 00:16:53,303 munu fella blóðtár! 124 00:16:55,639 --> 00:16:58,392 Prinsinn ríður af stað! 125 00:16:58,475 --> 00:17:02,062 -Hvað segir hún? -Prinsinn ríður af stað. 126 00:17:02,146 --> 00:17:05,232 Ég heyri þrumugný undan hófum hans. 127 00:17:05,315 --> 00:17:10,654 Hann þýtur eins og vindurinn. Óvinir munu nötra frammi fyrir honum. 128 00:17:12,781 --> 00:17:15,951 Eiginkonur þeirra munu fella blóðtár. 129 00:17:21,206 --> 00:17:23,584 Hún mun eignast dreng. 130 00:17:25,919 --> 00:17:30,257 Hann verður samt ekki Targaryen. Hann verður ekki sannur dreki. 131 00:18:21,016 --> 00:18:23,894 Stóðhesturinn sem sigrar heiminn! 132 00:18:23,977 --> 00:18:30,275 Stóðhesturinn sem sigrar heiminn. Hann er Khal allra Khala. 133 00:18:30,359 --> 00:18:35,197 Hann sameinar alla í einn ættbálk. Allir munu tilheyra hjörð hans. 134 00:18:42,663 --> 00:18:45,290 Prinsinn ríður innra með mér. 135 00:18:45,624 --> 00:18:49,503 Hann mun heita Rhaego! 136 00:18:49,586 --> 00:18:53,298 Rhaego! Rhaego! Rhaego! 137 00:18:53,382 --> 00:18:56,510 Rhaego! Rhaego! Rhaego! 138 00:18:56,927 --> 00:19:00,472 Rhaego! Rhaego! Rhaego! 139 00:19:00,556 --> 00:19:02,724 Rhaego! Rhaego! Rhaego! 140 00:19:03,141 --> 00:19:06,687 -Þau elska hana. -Rhaego! Rhaego! Rhaego! 141 00:19:07,104 --> 00:19:09,439 Rhaego! Rhaego! Rhaego! 142 00:19:10,148 --> 00:19:13,235 Rhaego! Rhaego! Rhaego! 143 00:19:13,318 --> 00:19:15,529 Rhaego! Rhaego! 144 00:19:15,612 --> 00:19:19,283 Rhaego! Rhaego! Rhaego! Rhaego! 145 00:19:19,366 --> 00:19:24,705 Rhaego! Rhaego! Rhaego! Rhaego! Rhaego! Rhaego! 146 00:19:24,788 --> 00:19:29,710 Rhaego! Rhaego! Rhaego! Rhaego! Rhaego! Rhaego! 147 00:19:29,793 --> 00:19:32,337 Hún er sönn drottning í dag. 148 00:19:32,754 --> 00:19:36,884 Rhaego! Rhaego! Rhaego! Rhaego! Rhaego! 149 00:19:37,384 --> 00:19:40,053 Rhaego! Rhaego! Rhaego! Rhaego! 150 00:20:01,617 --> 00:20:07,039 Ekki láta þau sjá þig með sverð í Vaes Dothrak. Þú þekkir lögin. 151 00:20:07,122 --> 00:20:09,041 Það eru ekki mín lög. 152 00:20:09,124 --> 00:20:12,753 -Eggin tilheyra þér ekki. -Allt hennar er mitt. 153 00:20:14,171 --> 00:20:15,422 Kannski áður fyrr. 154 00:20:18,175 --> 00:20:22,930 Ef ég sel eitt egg fæ ég skip. Fyrir tvö egg fæ ég skip og her. 155 00:20:23,013 --> 00:20:24,806 Þú tókst öll þrjú. 156 00:20:24,890 --> 00:20:29,269 Mig vantar stóran her. Ég er hinsta vonin um heimsveldi. 157 00:20:29,686 --> 00:20:35,150 Mesta heimsveldi sögunnar hefur verið á mínum herðum frá 5 ára aldri. 158 00:20:35,233 --> 00:20:39,363 Enginn hefur veitt mér það sem þau veittu henni í tjaldinu. 159 00:20:39,446 --> 00:20:41,156 Aldrei brot af því. 160 00:20:42,324 --> 00:20:48,705 Hvernig get ég haldið áfram án þess? Hver ríkir án auðs, ótta eða ástar? 161 00:20:55,170 --> 00:20:58,090 Þú þykist vera ímynd göfuglyndis og sæmdar. 162 00:21:00,467 --> 00:21:06,139 Ég sé þig góna á systur mína. Ég veit alveg hvað þú vilt. 163 00:21:08,976 --> 00:21:12,354 Mér er sama. Þú mátt hirða hana. 164 00:21:12,437 --> 00:21:15,607 Hún má vera drottning villimanna og éta hross 165 00:21:15,691 --> 00:21:18,568 og þú mátt gæða þér á líkama hennar 166 00:21:20,654 --> 00:21:22,489 en leyfðu mér að fara. 167 00:21:24,741 --> 00:21:28,120 Þú mátt fara en þú tekur ekki eggin. 168 00:21:28,203 --> 00:21:29,621 Þú sórst mér eið. 169 00:21:29,997 --> 00:21:34,334 -Er tryggðin þér einskis virði? -Hún er mér allt. 170 00:21:34,751 --> 00:21:38,880 -En stendurðu samt fyrir mér? -Hér stend ég. 171 00:21:55,022 --> 00:21:59,151 Mord! Mord! 172 00:22:02,362 --> 00:22:04,072 Mord! 173 00:22:07,743 --> 00:22:11,663 Mord! Mord! 174 00:22:13,457 --> 00:22:15,500 Hávaði aftur! 175 00:22:17,878 --> 00:22:21,631 -Í sambandið við gullið. -Ekkert gull. Ekkert gull. 176 00:22:21,715 --> 00:22:24,217 Hlustaðu á mig! Hlustaðu! 177 00:22:25,093 --> 00:22:30,223 Stundum getur eignarhaldið verið óhlutlægt hugtak. 178 00:22:31,808 --> 00:22:36,063 Þegar þau handtóku mig tóku þau pyngjuna mína en ég á gullið. 179 00:22:36,146 --> 00:22:37,898 Hvar er það? 180 00:22:37,981 --> 00:22:41,485 Ég veit ekki hvar það er en ef þú frelsar mig... 181 00:22:41,568 --> 00:22:44,696 Viltu frelsi? Þarna bíður frelsið. 182 00:22:47,574 --> 00:22:51,161 Hefurðu heyrt orðatiltækið: "Ríkur eins og Lannister?" 183 00:22:54,372 --> 00:22:59,086 Auðvitað hefurðu heyrt það. Þú ert gáfaður maður. 184 00:22:59,836 --> 00:23:02,339 Kannastu við Lannister-ættina? 185 00:23:03,006 --> 00:23:05,926 Ég er Lannister. 186 00:23:06,009 --> 00:23:08,762 Tyrion, sonur Tywins. 187 00:23:09,596 --> 00:23:12,933 Þá hefurðu auðvitað líka heyrt þetta orðatiltæki: 188 00:23:14,226 --> 00:23:16,645 "Lannister borgar sínar skuldir." 189 00:23:18,855 --> 00:23:21,024 Ef þú kemur skilaboðum frá mér 190 00:23:22,317 --> 00:23:25,487 til lafði Arryn verð ég þér skuldbundinn. 191 00:23:27,948 --> 00:23:30,659 Ég skulda þér gull 192 00:23:31,701 --> 00:23:34,246 ef þú færir henni þessi skilaboð 193 00:23:34,329 --> 00:23:37,707 og ef ég fæ að lifa eins og ég ætla mér að gera. 194 00:23:40,460 --> 00:23:42,462 Hver eru skilaboðin? 195 00:23:48,552 --> 00:23:51,680 Segðu að ég óski þess að játa glæpi mína. 196 00:23:57,561 --> 00:23:59,938 Viltu játa glæpi þína? 197 00:24:00,730 --> 00:24:03,483 Já, ég vil það, lafði. 198 00:24:04,776 --> 00:24:07,279 Himnaklefinn brýtur alla niður. 199 00:24:07,946 --> 00:24:11,366 Talaðu, Púki. Mættu guðum þínum af heiðarleika. 200 00:24:16,705 --> 00:24:19,833 Hvar byrja ég, dömur og herrar? 201 00:24:21,418 --> 00:24:23,461 Ég er ógeðslegur maður. 202 00:24:23,545 --> 00:24:28,133 Ég játa það. Glæpir mínir og syndir eru óteljandi. 203 00:24:29,634 --> 00:24:35,223 Ég hef gerst sekur um lygar, svik, fjárhættuspil og hórdóm. 204 00:24:36,933 --> 00:24:42,230 Ég beiti sjaldan ofbeldi en kann að láta aðra beita því fyrir mig. 205 00:24:44,774 --> 00:24:46,526 Þið viljið tiltekin dæmi. 206 00:24:48,361 --> 00:24:52,866 Þegar ég var 7 ára sá ég vinnukonu baða sig í ánni. 207 00:24:52,949 --> 00:24:58,788 Ég stal sloppnum hennar og hún hljóp nakin og grátandi í kastalann. 208 00:25:00,790 --> 00:25:04,628 Ef ég loka augunum sé ég enn bobbingana skoppa. 209 00:25:08,006 --> 00:25:12,260 Þegar ég var 10 ára tróð ég geitaskít í stígvél frænda míns. 210 00:25:12,344 --> 00:25:15,972 Þegar hann gekk á mig kenndi ég skjaldsveini um. 211 00:25:16,056 --> 00:25:19,392 Drengstaulinn var hýddur en ég slapp. 212 00:25:19,476 --> 00:25:25,315 Þegar ég var 12 ára mjólkaði ég álinn á mér í skjaldbökukássu. 213 00:25:25,398 --> 00:25:29,319 Ég flengdi eineygða snákinn. Strokkaði bjúgað. 214 00:25:29,402 --> 00:25:34,616 Ég lét sköllótta stúfinn gráta í skjaldbökukássuna. 215 00:25:34,699 --> 00:25:38,620 Og systir mín borðaði kássuna, eða ég vona það. 216 00:25:38,703 --> 00:25:41,998 Eitt sinn fór ég með asna og vaxköku í hóruhús. 217 00:25:42,082 --> 00:25:44,501 -Þögn. -Hvað gerðist svo? 218 00:25:45,794 --> 00:25:48,296 Hvað þykistu vera að gera? 219 00:25:48,922 --> 00:25:50,632 Játa glæpi mína. 220 00:25:50,715 --> 00:25:56,972 Þú ert sakaður um að hafa ráðið mann til að drepa son minn í rúmi sínu. 221 00:25:57,055 --> 00:25:59,724 Og að hafa lagt á ráðin um að myrða 222 00:25:59,808 --> 00:26:03,561 mann systur minnar, Jon Arryn, Hönd konungs. 223 00:26:03,645 --> 00:26:08,733 Ég biðst afsökunar. Ég veit ekkert um allt þetta. 224 00:26:10,110 --> 00:26:14,823 Þú fékkst að spauga eilítið og vonandi naustu þess. 225 00:26:14,906 --> 00:26:17,492 Mord, fleygðu honum aftur í dýflissuna. 226 00:26:18,076 --> 00:26:22,122 Finndu nú minni klefa með brattara gólfi. 227 00:26:22,205 --> 00:26:26,835 Fullnægið þið réttlætinu á þennan hátt hérna í Dalnum? 228 00:26:28,169 --> 00:26:31,381 Þið sakið mig um glæpi en ég neita sök 229 00:26:31,464 --> 00:26:34,426 svo þið látið mig krókna og svelta. 230 00:26:35,176 --> 00:26:39,806 Hvar er réttlæti konungs? Ég var ásakaður og krefst réttarhalda. 231 00:26:42,934 --> 00:26:47,063 Ef þú verður fundinn sekur verður þú tekinn af lífi. 232 00:26:47,147 --> 00:26:49,441 Ég þekki lögin vel. 233 00:26:51,067 --> 00:26:55,780 Það er enginn böðull í Arnarbælinu. Lífið er fágaðra hér. 234 00:26:56,531 --> 00:26:58,074 Opnið mánahlerann. 235 00:27:19,179 --> 00:27:23,808 Viltu réttarhöld, Lannister lávarður? Gott og vel. 236 00:27:24,684 --> 00:27:28,271 Sonur minn hlustar á rök þín og kveður upp sinn dóm. 237 00:27:29,731 --> 00:27:33,902 Þá ferðu út um aðrar hvorar dyrnar. 238 00:27:33,985 --> 00:27:39,074 Það er óþarfi að ónáða Robin. Ég krefst úrskurðar með einvígi. 239 00:27:49,334 --> 00:27:50,752 Þú hefur rétt á því. 240 00:27:52,003 --> 00:27:56,007 Lafði, veittu mér þann heiður að berjast fyrir þína hönd. 241 00:27:56,091 --> 00:27:58,426 Heiðurinn ætti að vera minn. 242 00:27:58,510 --> 00:28:02,180 Ég unni manni þínum heitt og vil hefna hans. 243 00:28:02,806 --> 00:28:06,101 -Ég berst fyrir þig. -Minn yrði heiðurinn. 244 00:28:06,726 --> 00:28:09,062 Látum vonda manninn fljúga! 245 00:28:09,854 --> 00:28:13,024 Ser Vardis, þú ert þögull. 246 00:28:14,025 --> 00:28:16,277 Viltu ekki hefna mannsins míns? 247 00:28:18,613 --> 00:28:23,701 Af öllu hjarta en Púkinn er aðeins hálfdrættingur á við mig að stærð. 248 00:28:23,785 --> 00:28:26,913 Synd að slátra honum og kalla það réttlæti. 249 00:28:26,996 --> 00:28:28,456 Sammála. 250 00:28:28,540 --> 00:28:31,459 Þú krefst þess að heyja einvígi. 251 00:28:31,543 --> 00:28:34,754 Ég fæ að velja minn kappa rétt eins og þið. 252 00:28:34,838 --> 00:28:39,259 Ég skal með ánægju berjast við kappa Púkans fyrir þína hönd. 253 00:28:40,969 --> 00:28:45,265 Vertu ekki of ánægður. Ég útnefni bróður minn, Jaime. 254 00:28:46,349 --> 00:28:51,938 -Konungsbaninn er órafjarri. -Sendið hrafn. Ég skal bíða hans. 255 00:28:53,565 --> 00:28:56,609 Réttarhöldin fara fram í dag. 256 00:28:58,278 --> 00:29:00,613 Býður einhver sig fram? 257 00:29:08,663 --> 00:29:12,876 Einhver? Hver sem er? 258 00:29:16,296 --> 00:29:20,175 -Mér sýnist enginn... -Ég skal berjast fyrir dverginn. 259 00:29:32,770 --> 00:29:34,397 Meira vín, yðar náð? 260 00:29:35,690 --> 00:29:38,860 -Hvað var ég að segja? -Einfaldari tímar? 261 00:29:38,943 --> 00:29:43,781 Þú ert of ungur til að muna það. Var ekki allt auðveldara, Selmy? 262 00:29:43,865 --> 00:29:47,076 -Jú, yðar náð. -Óvinurinn stóð á berangri. 263 00:29:47,160 --> 00:29:53,374 Grimmur á svip og sendi næstum boðskort. Það er annað en í dag. 264 00:29:53,458 --> 00:29:56,252 -Hljómar spennandi. -Já, spennandi. 265 00:29:56,336 --> 00:30:01,966 Ekki eins spennandi og dansleikirnir og grímuböllin þín. 266 00:30:06,179 --> 00:30:10,433 -Hefurðu riðið stelpu frá Árlöndum? -Einu sinni, held ég. 267 00:30:10,517 --> 00:30:14,103 Heldurðu það? Þú ættir að muna það. 268 00:30:14,187 --> 00:30:18,942 Í minni æsku varð maður ekki karlmaður fyrr en maður reið stelpu 269 00:30:19,025 --> 00:30:23,404 frá öllum ríkjunum sjö og Árlöndum. Við kölluðum það Áttuna. 270 00:30:23,488 --> 00:30:25,615 Þetta voru lánsamar stúlkur. 271 00:30:25,698 --> 00:30:29,118 -Náðir þú Áttunni, Barristan? -Nei, ég held ekki. 272 00:30:30,328 --> 00:30:33,039 -Gömlu góðu dagarnir. -Hvaða dagar? 273 00:30:33,122 --> 00:30:36,543 Þegar allir börðust í Westeros og milljónir féllu 274 00:30:36,626 --> 00:30:40,004 eða þegar óði kóngurinn slátraði konum og börnum 275 00:30:40,088 --> 00:30:42,799 því að raddirnar sögðu honum það? 276 00:30:42,882 --> 00:30:46,386 Eða fyrr, þegar drekar brenndu borgir til grunna? 277 00:30:46,469 --> 00:30:51,432 Rólegur. Þú ert bróðir minn en þú talar við konunginn. 278 00:30:51,516 --> 00:30:54,394 Þetta var hetjulegt ef þú varst drukkinn 279 00:30:54,477 --> 00:30:58,314 og gast þjösnast á vesælli Árlandahóru til að ná Áttunni. 280 00:31:03,403 --> 00:31:05,405 Meira vín, yðar náð? 281 00:31:20,878 --> 00:31:25,133 Þeir brenndu næstum allt í Árlöndunum. 282 00:31:25,216 --> 00:31:31,222 Akra okkar, kornhlöður og heimili. 283 00:31:31,306 --> 00:31:35,268 Þeir tóku konur okkar og tóku þær svo aftur. 284 00:31:35,351 --> 00:31:39,814 Þegar þeir höfðu lokið sér af slátruðu þeir þeim eins og dýrum. 285 00:31:39,897 --> 00:31:45,403 Þeir þöktu börnin okkar tjöru og kveiktu svo í þeim. 286 00:31:46,863 --> 00:31:48,656 Þetta hafa verið stigamenn. 287 00:31:50,199 --> 00:31:53,953 Þeir voru ekki þjófar. Þeir stálu ekki neinu. 288 00:31:54,787 --> 00:31:57,540 Þeir skildu svolítið eftir, yðar náð. 289 00:31:57,624 --> 00:32:02,462 Hann er Höndin, ekki konungurinn. Konungurinn er á veiðum. 290 00:32:09,927 --> 00:32:13,139 Fiskur er tákn Tully-ættarinnar. 291 00:32:14,223 --> 00:32:17,560 Er Tully ekki ætt eiginkonu þinnar, herra? 292 00:32:22,607 --> 00:32:28,154 Flögguðu þessir menn ættartákni eða einhverjum fána? 293 00:32:28,237 --> 00:32:33,284 Engu slíku, yðar Hönd. En sá sem fór fremstur í flokki 294 00:32:33,368 --> 00:32:36,829 var stærri en nokkur maður sem ég hef séð. 295 00:32:36,913 --> 00:32:40,166 Hann klauf járnsmiðinn í tvennt. 296 00:32:41,000 --> 00:32:44,462 Hann afhausaði hest með einu sverðshöggi. 297 00:32:45,254 --> 00:32:49,509 Hljómar eins og einhver sem við þekkjum. Fjallið. 298 00:32:50,510 --> 00:32:52,970 Þú lýsir Ser Gregor Clegane. 299 00:32:53,054 --> 00:32:58,142 Því ætti hann að gerast stigamaður? Hann er riddari. 300 00:32:58,226 --> 00:33:01,979 Ég hef heyrt hann kallaðan óða hund Tywins Lannister. 301 00:33:02,063 --> 00:33:03,856 Hefur þú ekki heyrt það? 302 00:33:03,940 --> 00:33:09,195 Hvers vegna ætti Lannister-ættinni að vera uppsigað við konuna þína? 303 00:33:09,278 --> 00:33:14,242 Ef Lannister-ættin fyrirskipaði árásir á þorp 304 00:33:14,325 --> 00:33:17,537 undir vernd konungsins væri það... 305 00:33:17,620 --> 00:33:19,372 Næstum eins óforskammað 306 00:33:19,455 --> 00:33:23,209 og að ráðast á Hönd konungs á götum höfuðstaðarins. 307 00:33:28,965 --> 00:33:33,720 Ég get ekki endurreist heimili ykkar eða endurlífgað þá dauðu. 308 00:33:33,803 --> 00:33:38,182 En kannski get ég fært ykkur réttlæti í nafni Roberts konungs. 309 00:33:38,641 --> 00:33:40,476 Beric Dondarrion lávarður. 310 00:33:45,940 --> 00:33:51,195 Farðu með hundrað manna lið að kastala Ser Gregors. 311 00:33:51,279 --> 00:33:52,905 Eins og þú fyrirskipar. 312 00:34:00,830 --> 00:34:03,499 Í nafni Roberts Baratheon fyrsta, 313 00:34:03,583 --> 00:34:07,336 konungs Andala, Fyrstu Manna og ríkjanna sjö 314 00:34:07,420 --> 00:34:11,883 og Verndara konungsríkisins, skipa ég þér að koma lögum 315 00:34:11,966 --> 00:34:16,429 yfir falsriddarann Gregor Clegane og alla fylgismenn hans. 316 00:34:16,512 --> 00:34:19,056 Ég svipti hann æru og virðingu, 317 00:34:20,433 --> 00:34:23,728 öllum titlum og réttindum, 318 00:34:23,811 --> 00:34:29,192 öllum jörðum og eignum og dæmi hann til dauða. 319 00:34:29,275 --> 00:34:33,821 Herra minn. Þetta er ansi harður dómur. 320 00:34:33,905 --> 00:34:36,657 Bíðum frekar heimkomu Roberts. 321 00:34:36,741 --> 00:34:39,035 -Pycelle stórmeistari. -Herra. 322 00:34:39,118 --> 00:34:43,331 Sendu hrafn að Casterly-kletti og skipaðu Tywin Lannister 323 00:34:43,414 --> 00:34:46,918 að mæta fyrir dóm vegna glæpa bandamanna hans. 324 00:34:47,001 --> 00:34:49,378 Hann kemur innan hálfs mánaðar 325 00:34:49,462 --> 00:34:52,965 eða verður yfirlýstur óvinur konungs og svikari. 326 00:35:08,064 --> 00:35:13,402 Djarfur og aðdáunarverður leikur. En viltu toga í skottið á ljóninu? 327 00:35:13,486 --> 00:35:17,073 Tywin Lannister er ríkasti maður allra ríkjanna sjö. 328 00:35:18,366 --> 00:35:21,160 Gull vinnur stríð frekar en hermenn. 329 00:35:21,244 --> 00:35:25,581 Hvers vegna er þá Robert konungur frekar en Tywin Lannister? 330 00:35:48,437 --> 00:35:49,897 Berjist! 331 00:36:01,909 --> 00:36:04,620 -Berstu á móti. -Veittu honum árás. 332 00:36:10,293 --> 00:36:12,503 Berstu, heigullinn þinn. 333 00:37:14,106 --> 00:37:15,441 Já. 334 00:37:18,903 --> 00:37:22,031 Nóg komið, Vardis. Dreptu hann. 335 00:37:40,299 --> 00:37:42,802 -Þú getur það. -Stattu á fætur. 336 00:37:56,315 --> 00:37:59,235 Stattu og berstu, Ser Vardis. 337 00:38:41,944 --> 00:38:44,196 Er það búið? 338 00:38:47,658 --> 00:38:49,910 Þú berst ekki af sóma. 339 00:38:52,913 --> 00:38:54,206 Nei. 340 00:38:56,542 --> 00:38:58,252 Hann gerði það. 341 00:39:12,391 --> 00:39:18,481 -Má ég láta litla manninn fljúga? -Nei, þessi litli maður fer heim. 342 00:39:20,733 --> 00:39:23,110 Þú ert með nokkuð sem ég á. 343 00:39:42,755 --> 00:39:46,133 Lannister borgar sínar skuldir. 344 00:40:02,858 --> 00:40:07,696 Nú er hárið á þér eins og á hefðarfrú í suðrinu. 345 00:40:07,780 --> 00:40:10,783 Hvers vegna ekki? Við erum fyrir sunnan. 346 00:40:10,866 --> 00:40:16,914 Mundu hvaðan þú kemur. Móðir þín er ekki hrifin af þessari nýju tísku. 347 00:40:18,040 --> 00:40:23,379 -Mamma er ekki að norðan. -Ég veit allt um það. 348 00:40:23,462 --> 00:40:26,298 Er þér ekki sama? Ertu með hár? 349 00:40:27,424 --> 00:40:29,885 Já, ég er með hár. 350 00:40:29,969 --> 00:40:32,596 -Ég hef aldrei sé það. -Viltu sjá það? 351 00:40:34,223 --> 00:40:35,641 Nei. 352 00:40:37,852 --> 00:40:40,980 Hvað kemurðu annars? Að norðan eða sunnan? 353 00:40:42,857 --> 00:40:48,737 -Ég kem frá örlitlu þorpi... -Nú man ég. Mér er alveg sama. 354 00:40:48,821 --> 00:40:50,823 -Sansa. -Systir. 355 00:40:51,949 --> 00:40:54,118 Nú ertu ókurteis við mig. 356 00:41:00,124 --> 00:41:01,917 Herra prins. 357 00:41:04,587 --> 00:41:07,047 -Kæri prins. -Kæra dama. 358 00:41:09,508 --> 00:41:13,804 Ég hef hagað mér hryllilega undanfarnar vikur. 359 00:41:16,849 --> 00:41:18,851 Með þínu leyfi? 360 00:41:31,572 --> 00:41:36,285 Mikið er það fallegt. Eins og hálsmen móður þinnar. 361 00:41:36,368 --> 00:41:40,539 Þú verður drottning einn daginn og ættir að líta út sem slík. 362 00:41:45,711 --> 00:41:50,674 -Viltu fyrirgefa mér ruddaskapinn? -Það er ekkert að fyrirgefa. 363 00:41:53,052 --> 00:41:54,720 Þú ert daman mín. 364 00:41:56,013 --> 00:41:59,266 Einn daginn giftumst við í Krýningarsalnum. 365 00:41:59,350 --> 00:42:02,603 Hefðarfólk úr öllum ríkjunum sjö mun koma, 366 00:42:02,686 --> 00:42:04,897 allt frá Efstabæ í norðri 367 00:42:04,980 --> 00:42:10,778 til Saltstrandar í suðri og þú verður drottning þeirra allra. 368 00:42:14,531 --> 00:42:19,912 Ég mun aldrei vanvirða þig eða vera grimmur við þig framar. 369 00:42:20,621 --> 00:42:22,665 Skilurðu það? 370 00:42:24,416 --> 00:42:26,460 Þú ert daman mín núna, 371 00:42:27,670 --> 00:42:32,424 frá því í dag og allt til míns hinsta dags. 372 00:42:55,656 --> 00:42:58,909 Stansið. Stansið. 373 00:43:00,202 --> 00:43:03,247 -Hvað ertu að gera? -Ég fer til Konungsvalla. 374 00:43:04,290 --> 00:43:08,294 -Á næpuvagni? -Ég finn skip suður, í Hvítuhöfn. 375 00:43:09,712 --> 00:43:13,507 -Hefurðu efni á því? -Sumir vina minna eru rausnarlegir. 376 00:43:15,426 --> 00:43:19,430 -Þar eru þúsund stelpur eins og þú. -Þá fæ ég félagsskap. 377 00:43:19,513 --> 00:43:24,601 Þú verður vinsæl þar til lávarður með stóra bumbu og lítinn skaufa 378 00:43:24,685 --> 00:43:27,813 nær honum ekki upp og slær úr þér tennurnar. 379 00:43:27,896 --> 00:43:30,274 En hvað ef ég verð kyrr hérna? 380 00:43:30,357 --> 00:43:35,112 -Verð ég lafði Greyjoy af Járneyjum? -Enga vitleysu. 381 00:43:35,195 --> 00:43:38,949 Jaime Lannister réðst á Stark lávarð á Konungsvöllum. 382 00:43:39,950 --> 00:43:42,995 Allir menn í nágrenninu fara í stríð 383 00:43:43,078 --> 00:43:47,625 og fæstir eiga afturkvæmt. Hér er ekkert fyrir mig að hafa. 384 00:43:48,292 --> 00:43:49,960 Áfram, Stefon. 385 00:43:52,212 --> 00:43:56,175 -Leyfðu mér að sjá einu sinni enn. -Sjá hvað? 386 00:44:07,936 --> 00:44:11,607 -Ég á eftir að sakna þín. -Ég veit það. 387 00:44:25,579 --> 00:44:28,332 -Ég sendi ykkur til Vetrarfells. -Hvað? 388 00:44:28,415 --> 00:44:30,584 -Sko... -Hvað með Joffrey? 389 00:44:30,667 --> 00:44:33,837 -Dregur sárið þig til dauða? -Hvað þá? Nei. 390 00:44:33,921 --> 00:44:35,464 Ekki gera það, pabbi. 391 00:44:35,547 --> 00:44:39,426 Ég þarf að æfa hjá Syrio. Loksins fer mér fram. 392 00:44:39,510 --> 00:44:41,804 Þetta er engin refsing. 393 00:44:42,471 --> 00:44:45,682 -Þið eruð öruggari heima. -Má Syrio koma með? 394 00:44:45,766 --> 00:44:50,020 Hvaða máli skiptir danskennsla? Ég á að giftast Joffrey. 395 00:44:50,104 --> 00:44:53,690 Ég elska hann og verð drottning hans og barnsmóðir. 396 00:44:53,774 --> 00:44:55,317 Vítin sjö! 397 00:44:55,401 --> 00:45:00,906 Þegar þú nærð aldri finn ég annan eiginmann sem er þín verðugur. 398 00:45:00,989 --> 00:45:05,786 -Hugrakkan, blíðan og sterkan. -Ég vil það ekki. Ég vil bara hann. 399 00:45:05,869 --> 00:45:11,792 Hann verður góður kóngur, gullljón, og við eignumst ljóshærða syni. 400 00:45:11,875 --> 00:45:15,712 Hann er ekki ljón heldur hjörtur eins og faðir hans. 401 00:45:15,796 --> 00:45:18,465 Hann er ekki eins og sá gamli raftur. 402 00:45:22,553 --> 00:45:24,805 Finnið systurina og farið að pakka. 403 00:45:24,888 --> 00:45:27,850 -Bíddu, það er ósanngjarnt. -Komdu nú. 404 00:46:02,759 --> 00:46:06,013 Orys Baratheon lávarður. Svarthærður. 405 00:46:07,806 --> 00:46:11,101 Axel Baratheon. Svarthærður. 406 00:46:11,185 --> 00:46:15,481 Lyonel Baratheon. Svarthærður. 407 00:46:15,564 --> 00:46:19,109 Steffon Baratheon. Svarthærður. 408 00:46:23,906 --> 00:46:27,117 Robert Baratheon. Svarthærður. 409 00:46:28,994 --> 00:46:33,582 Joffrey Baratheon. Ljóshærður. 410 00:47:05,656 --> 00:47:07,074 Daenerys? 411 00:47:09,952 --> 00:47:13,121 -Hvar er systir mín? -Stöðvaðu hann. 412 00:47:19,127 --> 00:47:21,421 Hvar er hún? Ég kom í veisluna. 413 00:47:22,172 --> 00:47:25,050 -Hóruveisluna. -Komdu nú. 414 00:47:25,133 --> 00:47:29,388 Snertu mig ekki. Enginn má snerta drekann. 415 00:47:30,264 --> 00:47:33,350 Fótsári konungurinn. 416 00:47:37,938 --> 00:47:42,484 Khal Drogo, ég er mættur í veisluna. 417 00:47:43,902 --> 00:47:47,698 Hér er ekkert pláss fyrir þig. 418 00:47:47,781 --> 00:47:52,661 Khal Drogo segir að það sé pláss fyrir þig þarna fyrir innan. 419 00:47:54,788 --> 00:47:59,001 -Það er ekki staðurinn fyrir konung. -Þú ert ekki konungur. 420 00:48:02,379 --> 00:48:05,674 -Komdu ekki nálægt mér. -Viserys, ekki. 421 00:48:08,635 --> 00:48:10,637 Þarna er hún. 422 00:48:13,974 --> 00:48:17,227 Leggðu frá þér sverðið. Þeir drepa okkur öll. 423 00:48:17,311 --> 00:48:19,438 Þeir geta ekki drepið okkur. 424 00:48:20,731 --> 00:48:24,526 Þeir mega ekki úthella blóði í borginni sinni helgu. 425 00:48:30,907 --> 00:48:32,993 En ég má það. 426 00:48:42,252 --> 00:48:46,590 Ég vil það sem ég ætlaði mér. Krúnuna sem hann lofaði mér. 427 00:48:48,008 --> 00:48:50,677 Hann keypti þig en borgaði aldrei. 428 00:48:57,351 --> 00:49:01,229 Ég vil fá það sem um var samið eða ég tek þig til baka. 429 00:49:01,313 --> 00:49:05,817 Hann má eiga barnið. Ég sker það úr kviðnum á þér. 430 00:49:09,863 --> 00:49:13,116 Hann fær það sem hann vill. 431 00:49:15,452 --> 00:49:21,166 Ég færi honum gyllta krúnu og læt alla nötra frammi fyrir honum. 432 00:49:21,249 --> 00:49:25,462 -Hvað segir hann? -Hann segir já. 433 00:49:27,255 --> 00:49:31,635 Hann ætlar að færa þér gyllta krúnu 434 00:49:31,718 --> 00:49:34,930 og allir munu nötra frammi fyrir þér. 435 00:49:45,649 --> 00:49:48,026 Það var það eina sem ég vildi. 436 00:49:50,028 --> 00:49:51,863 Það sem mér var lofað. 437 00:50:08,922 --> 00:50:11,675 Takið hann. 438 00:50:13,301 --> 00:50:16,763 Nei, þið megið ekki snerta mig. 439 00:50:16,847 --> 00:50:20,892 Ég er drekinn. Ég vil fá krúnuna mína. 440 00:50:23,186 --> 00:50:25,480 Tæmið þennan pott. 441 00:50:34,239 --> 00:50:36,700 -Líttu undan, Khaleesi. -Nei. 442 00:50:44,416 --> 00:50:51,047 Dany, segðu þeim það. Fáðu þau til að hlýða. 443 00:50:54,176 --> 00:50:59,389 Nei, ekki gera þetta. Ég bið þig. 444 00:50:59,473 --> 00:51:02,058 Dany, ég bið þig. 445 00:51:04,311 --> 00:51:07,439 Krúna fyrir konunginn. 446 00:51:21,495 --> 00:51:26,374 -Khaleesi. -Hann var enginn dreki. 447 00:51:27,542 --> 00:51:31,379 Eldur getur ekki drepið dreka. 448 00:52:17,968 --> 00:52:19,928 Þýðing: Jóhann Axel Andersen